Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
banner
   fim 09. september 2021 22:35
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Magnús Örn: Eins og vondur draumur sem varð að veruleika
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Margnús Örn Helgason, þjálfari Gróttu
Margnús Örn Helgason, þjálfari Gróttu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magnús Örn Helgason var að vonum svekktur eftir 0-3 tap á móti KR í lokaumferð Lengjudeildar kvenna og niðurstaðan að Grótta er fallin úr deildinni.

"Ég er auðvitað bara í smá sjokki og bara algjörlega miður mín. Þetta er svona pínulítið eins og vondur draumur sem varð að veruleika þarna í lokinn, við erum í fallsæti í 20 mínútur en við erum í fallsæti þegar síðasti leikurinn er flautaður af og þar með erum við fallinn."

Lestu um leikinn: Grótta 0 -  3 KR

Um leikinn í dag á móti KR hafi Magnús þetta að segja:

"Leikurinn í dag var bara allt í lagi. Við náttúrlega vorum bara að spila á móti góðu liði, liðinu sem vinnur deildina og já þær skora draumamark, fyrsta markið, óverjandi upp í samskeytin. Fram að því fannst mér við hafa staðið okkur gríðarlega vel. Svo kemur annað þarna fyrir hálfleik. Við fengum kanski ekkert alveg nógu mörg færi en vorum nokkrum sinnum nálægt því að minnka í 2-1. KR átti sigurinn skilið en ég er feykilega stoltur af Gróttu liðinu fyrir að hafa aldrei gefist upp og haldið áfram allann tímann og það er alveg ljóst að við föllum ekki út af þessum leik. Það eru aðrir leikir eins og síðasti leikur sem að verða þess valdandi að þetta eru okkar örlög."

Viðtalið við Magnús má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner