Glasner efstur á blaði hjá Man Utd - Rashford fær endurkomuleið á Old Trafford - Juventus ræðir við Liverpool um Chiesa
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   fim 09. september 2021 22:35
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Magnús Örn: Eins og vondur draumur sem varð að veruleika
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Margnús Örn Helgason, þjálfari Gróttu
Margnús Örn Helgason, þjálfari Gróttu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magnús Örn Helgason var að vonum svekktur eftir 0-3 tap á móti KR í lokaumferð Lengjudeildar kvenna og niðurstaðan að Grótta er fallin úr deildinni.

"Ég er auðvitað bara í smá sjokki og bara algjörlega miður mín. Þetta er svona pínulítið eins og vondur draumur sem varð að veruleika þarna í lokinn, við erum í fallsæti í 20 mínútur en við erum í fallsæti þegar síðasti leikurinn er flautaður af og þar með erum við fallinn."

Lestu um leikinn: Grótta 0 -  3 KR

Um leikinn í dag á móti KR hafi Magnús þetta að segja:

"Leikurinn í dag var bara allt í lagi. Við náttúrlega vorum bara að spila á móti góðu liði, liðinu sem vinnur deildina og já þær skora draumamark, fyrsta markið, óverjandi upp í samskeytin. Fram að því fannst mér við hafa staðið okkur gríðarlega vel. Svo kemur annað þarna fyrir hálfleik. Við fengum kanski ekkert alveg nógu mörg færi en vorum nokkrum sinnum nálægt því að minnka í 2-1. KR átti sigurinn skilið en ég er feykilega stoltur af Gróttu liðinu fyrir að hafa aldrei gefist upp og haldið áfram allann tímann og það er alveg ljóst að við föllum ekki út af þessum leik. Það eru aðrir leikir eins og síðasti leikur sem að verða þess valdandi að þetta eru okkar örlög."

Viðtalið við Magnús má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner