Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   mið 11. júní 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
3. deild: Mögnuð skemmtun í Breiðholti
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Árbær 4 - 4 ÍH
1-0 Baldur Páll Sævarsson ('2 )
2-0 Jordan Chase Tyler ('10 )
2-1 Helgi Thor Jóhannesson ('28 )
3-1 Ragnar Páll Sigurðsson ('30 )
3-2 Brynjar Jónasson ('52 )
3-3 Brynjar Jónasson ('54 )
3-4 Brynjar Jónasson ('65 )
4-4 Gunnar Sigurjón Árnason ('85 )

Árbær og ÍH mættust í mögnuðum leik á Domusnovavellinum í Breiðholti í gærkvöldi.

Árbær var með 3-1 forystu í hálfleik. ÍH liðið kom gríðarlega sterkt inn í seinni hálfleikinn og þá sérstaklega Brynjar Jónasson sem skoraði þrennu og kom ÍH yfir.

Það var hins vegar Gunnar Sigurjón Árnason sem átti síðasta orðið og jafnaði metin fyrir Árbæ undir lok leiksins. 4-4 lokatölur.

Árbær er í 4. sæti með 11 stig eftir sjö umferðir. Þetta var aðeins annar leikurinn í sumar sem ÍH nær í úrslit en liðið er á botninum með fjögur stig.

Árbær Daði Fannar Reinhardsson (m), Agnar Guðjónsson, Örnólfur Sveinsson (64'), Kormákur Tumi Einarsson, Zachary Chase O´Hare, Eyþór Ólafsson, Daníel Gylfason, Baldur Páll Sævarsson, Kristján Daði Runólfsson, Ragnar Páll Sigurðsson (76'), Jordan Chase Tyler
Varamenn Gunnar Sigurjón Árnason (76'), Brynjar Óli Axelsson (64'), Andrija Aron Stojadinovic, Arnar Páll Matthíasson, Stefan Jankovic, Ríkharður Henry Elíasson, Ibrahima Jallow (m)

ÍH Óskar Sigþórsson (m), Arnór Pálmi Kristjánsson, Alex Már Júlíusson, Kjartan Þór Þórisson, Sigurður Gísli Bond Snorrason (77'), Brynjar Jónasson, Dagur Þór Hafþórsson, Gísli Þröstur Kristjánsson, Helgi Thor Jóhannesson, Örn Rúnar Magnússon, Andri Jónasson
Varamenn Hannes Hólm Elíasson, Magnús Fannar Magnússon, Patrik Dagur Sigurðsson, Ricardo Alejandro Rivas Garcia, Pétur Ingi Þorsteinsson (77), Jakub Jan Mazur (m)
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Augnablik 10 7 3 0 24 - 9 +15 24
2.    Hvíti riddarinn 11 7 1 3 29 - 17 +12 22
3.    Magni 10 6 2 2 19 - 14 +5 20
4.    Reynir S. 10 5 2 3 20 - 20 0 17
5.    Tindastóll 10 5 0 5 27 - 19 +8 15
6.    Árbær 11 4 3 4 28 - 30 -2 15
7.    KV 10 4 2 4 26 - 19 +7 14
8.    KF 10 3 4 3 12 - 11 +1 13
9.    Sindri 11 3 3 5 14 - 18 -4 12
10.    KFK 11 3 1 7 15 - 26 -11 10
11.    Ýmir 10 1 4 5 11 - 17 -6 7
12.    ÍH 10 1 1 8 19 - 44 -25 4
Athugasemdir
banner
banner