Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck „leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik"
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
   lau 12. september 2020 17:01
Anton Freyr Jónsson
Bjarni Jó: Hann ýtti ekki við manninum, hann henti honum í burtu!
Lengjudeildin
Bjarni Jóhansson, þjálfari Vestra
Bjarni Jóhansson, þjálfari Vestra
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst leikurinn fara ágætlega af stað þangað til þetta rauða spjald kom að þá fuðraðist leikurinn upp og þetta var bardaga og örugglega hrikalega erfitt að dæma þetta." voru fyrstu viðbrögð Bjarna Jóhanssonar þjálfara Vestra

Lestu um leikinn: Fram 1 -  1 Vestri

„Mér fannst, miðavið það að vera þetta lengi einum fleiri að þá fannst mér að við hefðum átt að vinna þennan leik."

„Markið sem þeir skora í lokin er djók ársins, hann ýtti ekki við manninum hann henti honum í burtu og hann náttúrulega var búin að vera undir ámæli og hefur bara hreinlega ekki þorað öðru og það er alveg ótrúlega dapurt að sjá eftir þessum tveimur stigum á þennan hátt."

Fred Saravia fékk að líta beint rautt spjald fyrir viðskipti sín við Rafael Navarro. Hvernig horfði það atvik við Bjarna?

„Þetta kom mér á óvart, eða ég sá þetta ekki. Þetta var við hinn hornfánan. Ég get ekki dæmt af 50 metra færi þó að margir geti það. Ég hreinlega sá ekki þessi viðskipti. Síðan var náttúrulega allt á Rafael þannig ég tók hann bara útaf til að reyna róa þennan leik aðeins."

Undir lok leiksins gaf Rafael Navarro Þóri olnbogaskot undir lok fyrri hálfleiks en fékk einungis gult spjald.

„Ég sá að það var barningur hérna út í horni og þetta var að jafnlöngu færi og hitt. Þannig ég sá ekki sá hvað gerðist þannig hlýtur eitthvað annað að hafa gerst og dómarinn verður bara að svara fyrir það."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan




Athugasemdir
banner