Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
Gísli Laxdal: Ég potaði honum inn hundrað prósent
Viktor varð ekki stressaður: Kennie stendur fyrir sínu
Lárus Orri: Áttum okkur á því að þetta er bara einn sigur
Láki: Þurfum að hafa meira fyrir því að skora mörk
Rúnar Kristins: Það bjargaði okkur alveg
Aðstaðan kom Caulker skemmtilega á óvart - „Frábær vettvangur til að læra, þróa minn feril og hjálpa liðinu“
Frá Ólafsvík á EM - „Maður er í þeim forréttindahópi"
Draumurinn rættist núna eftir svekkjandi tíðindi 2022
Upplifir fyrsta stórmótið með Íslandi - „Eiginlega engin orð fyrir það"
Skelltu sér í sjóinn og fengu góðan mat - „Bara flottara í persónu"
   mið 13. nóvember 2024 07:00
Elvar Geir Magnússon
Mikael Egill: Eiginlega ólýsanlegt að spila í Serie A
Icelandair
Mikael Egill hefur spilað hinar ýmsu stöður með Venezia í
Mikael Egill hefur spilað hinar ýmsu stöður með Venezia í
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mikael Egill Ellertsson siglir oft undir radarinn í umræðunni en hann er að spila í hverri viku í einni sterkustu deild heims, ítölsku A-deildinni. Nýlega skoraði hann sitt fyrsta mark í deildinni.

Mikael, sem er 22 ára og hefur spilað 17 landsleiki, er á sínum stað í íslenska landsliðshópnum sem mætir Svartfjallalandi og Wales en hann spjallaði við Fótbolta.net á hóteli íslenska liðsins í dag. Hvernig er hann gíraður er fyrir komandi leiki?

„Mjög gíraður, spenntur fyrir þessum leikjum. Þetta eru mikilvægir leikir sem við ætlum að vinna og reyna að ná öðru sæti í riðlinum," segir Mikael en annað sætið gefur umspil um að komast upp í A-deild Þjóðadeildarinnar.

Mikael hefur spilað ellefu leiki með Venezia í ítölsku A-deildinni, er með eitt mark og eina stoðsendingu fyrir liðið. Hann hefur verið byrjunarliðsmaður í flestum leikjunum.

„Það er frábært að vera að spila úti og það gefur manni mikið sjálfstraust. Það er eiginlega ólýsanlegt að spila í þessari deild, það er bara frábært. Mjög góð reynsla og það er geðveikt að spila í toppdeild."

Mikael hefur brugðið sér í allra kvikinda líki með Venezia eins og hann fer yfir í viðtalinu hér að ofan. Hann ræðir einnig um umgjörðina í ítölsku deildinni, stöðu Venezia sem er í neðsta sæti sem stendur og bróður sinn Markús Pál Ellertsson sem er 18 ára og fékk tækifæri með Fram í Bestu deildinni í sumar.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Cremonese 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sassuolo 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Empoli 38 6 13 19 33 59 -26 31
19 Venezia 38 5 14 19 32 56 -24 29
19 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Monza 38 3 9 26 28 69 -41 18
Athugasemdir
banner