Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
   lau 14. maí 2022 20:02
Kjartan Leifur Sigurðsson
Gunnar Heiðar: Við fórum bara back to basics
Lengjudeildin
Gunnar Heiðar
Gunnar Heiðar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Leikurinn spilaðist eins og við bjuggumst við vissum hvað Afturelding vildi gera en þeir vilja spila fótbolta eins og við. Við fórum bara back to basics frá því í fyrsta leiknum en ég skal taka þann leik á mig vegna þess að mér fannst við vera komnir lengra en við sýndum þar. Við erum auðvitað 1-2 mánuðum á eftir öðrum liðum í deildinni varðandi formið en við sýndum og sönnuðum í dag að við erum flott lið og getum unnið hvaða lið sem er ef við vinnum saman" Segir Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Vestra eftir 2-0 sigur sinna manna gegn Aftureldingu í dag.

Lestu um leikinn: Afturelding 0 -  2 Vestri

„Mörk breyta leikjum og að fá fyrsta markið á þessum tímapunkti gerði okkur auðveldara fyrir og eftir að annað markið kom þá fannst mér enginn spurning hvernig leikurinn færi"

„Við erum að fókusa á föst leikatriði og við erum sterkir í þeim og við ætlum að halda því áfram en við erum bæði með góða spyrnumenn og góða skallamenn sem geta valdið usla í teignum og við munum klárlega nýta okkur þá."

Mér lýst vel á næsta leik gegn Þrótti Vogum en eins og hver annar leikur verður þetta erfitt og mikið um baráttu og við þurfum að mæta í þessa leiki og matcha það

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner