Al Hilal undirbýr stórt tilboð í Fernandes - Bayern vill Mitoma - Delap og Doak til Everton?
Halli Hróðmars: Þetta var rautt spjald
Siggi Höskulds: Galið að þessi leikur vinnist með einu marki
Ekki sáttur með byrjunina á tímabilinu - „Köstum þessu frá okkur“
Skoraði sitt fyrsta mark í Bestu - „Ekkert eðlilega gott"
Endurstilltu sig í hálfleik - „Ekki við hæfi barna“
Sölvi dásamar Stíg Diljan: Hann er með allan pakkann
Jón Þór ósáttur við dómarana - „Menn eru full litlir í sér"
Haddi: Ég hef fengið frábær svör
Magnús Már: Hallgrímur Mar drepur þetta
Hallgrímur Mar: Þetta er á réttri leið
Túfa: Aðalmarkmiðið var að halda markinu hreinu
Láki: Okkar slakasti leikur í sumar
Alli Jói: Hann gefur okkur ekki eðlilega mikið
Elfar Árni: Skemmtilegra að vinna á dramatískan hátt
Jóhannes Karl: Er orðinn svo þreyttur á þessari spurningu
Jóhann Kristinn: Eigum 'Hell week' framundan
Guðni Eiríks: Maður vill að FH liðið standi fyrir eitthvað
Óskar Hrafn: Við stjórnum leiknum frá upphafi til enda
Gunnar Heiðar: Ekki margir í þessari deild sem geta gert þetta
Hemmi: Skiptir mestu máli hvað þú gerir inni í vítateigunum
   sun 14. júní 2020 20:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Viktor Bjarki: Gerði okkur erfitt fyrir að þurfa skipta út tveimur
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
„Ég er ósáttur að við fáum þessi mörk á okkur. Þeir virtust ekki þurfa að hafa mikið fyrir þessum mörkum sem er leiðinlegt," sagði Viktor Bjarki Arnarsson, venjulega aðstoðarþjálfari HK, eftir 2-3 tap HK gegn FH í 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar.

Lestu um leikinn: HK 2 -  3 FH

Arnar Freyr Ólafsson, markvörður, og Bjarni Gunnarsson, framherji, fóru meiddir af velli snemma í leiknum. Viktor segist ekki vita stöðuna á þeim en vonar að meiðslin séu ekki mikil.

„Maður er svekktur yfir því að þurfa að skipta tveimur í fyrri hálfleik og það gerir þetta þar af leiðandi erfitt að geta ekki sett inn ferska fætur í seinni hálfleik."

Fannst Viktori liðið sitt eiga skilið meira en núll stig í dag?

„Mér fannst við spila vel í dag og mér fannst strákarnir eiga skilið að fá allavega stig úr leiknum."

Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var í banni í dag. Hvernig fannst Viktori að vera einn á hliðarlínunni?

„Við lögðum upp leikinn í vikunni og hvort sem Brynjar er eða ekki þá erum við löngu búnir að leggja upp leikinn og svo er bara að halda sjó í 90 mínútur," sagði Viktor Bjarki
Athugasemdir
banner
banner