Liverpool snýr sér að Barcola - Guehi of dýr fyrir Barcelona
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
   mið 14. september 2022 19:39
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Glenn: Gerðum meira en nóg til að vinna
Kvenaboltinn
Jonathan Glenn
Jonathan Glenn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍBV gerði 3-3 jafntefli gegn Þór/KA í mögnuðum leik í Bestu deild kvenna á Akureyri í dag. Jonathan Glenn þjálfari ÍBV átti erfitt með að horfa á þetta.

Lestu um leikinn: Þór/KA 3 -  3 ÍBV

„Þetta var mjög spennandi leikur, frábær leikur fyrir stuðningsmennina. Ég verð með einhver hjartavandamál. Þetta var flottur leikur, við skoruðum fín mörk og mér fannst við gera meira en nóg til að vinna leikinn," sagði Glenn.

ÍBV komst þrisvar yfir í leiknum en Þór/KA svaraði alltaf. Glenn var ekki nógu ánægður með varnarleikinn.

„Já, ég sagði við stelpurnar að þær mættu ekki slaka á, það voru tvö augnablik í leiknum sem það gerist og þær refsuðu. Það gerist þegar maður spilar gegn góðum leikmönnum og góðum liðum."

Hann var þó ánægður með færin sem liðinu tókst að skapa sér í leiknum.

„Miðað við hvernig Þór/KA spilaði gegn Þrótti vissum við að þær yrðu þéttar til baka og vel skipulagðar sem kom á daginn. Við þurftum bara að brjóta þær niður og við sköpuðum mörg færi."


Athugasemdir
banner
banner
banner