Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
   sun 15. júní 2025 18:46
Anton Freyr Jónsson
Auður: Gaman að ná að vinna Þrótt sem voru taplausar í deildinni
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Stjarnan og Þróttur Reykjavík mættust á Samsungvellinum í Garðabæ í dag í leik sem fór 2-0 fyrir Stjörnunni. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving var frábær í markinu hjá Stjörnunni í dag.

„Mér líður ógeðslega vel. Við töluðum um það tveir leikur og síðan pása og við ætluðum bara að klára tankinn og gera þetta saman og við gerðum það svo sannarlega í dag."


Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  0 Þróttur R.

„Þetta mark gaf okkur mikið og róaði okkur aðeins niður. Við gerðum auðveldu hlutina rétt og eins og ég segi gerðum þetta bara saman."

Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving átti risa vörslu í í fyrri 

„Ég er mjög ánægð þetta. Ég sá ekki boltann í eina sekúndu, þökk sé Rajko (Stanisic) er maður orðinn fínn í  snöggum viðbrögðum uppi og boltinn birtist allt í einu upp og maður þurfti bara að hoppa og teygja sig í hann."

Hversu mikilvægur sigur var þetta í dag?

„Ógeðslega mikilvægur og gaman að ná sigri á móti Þrótt sem voru taplausar í deildinni þannig við erum ekkert nema ánægðar með þetta."


Athugasemdir
banner
banner
banner