Man Utd gæti reynt við Pope - Arsenal vonar að Palace lækki verðið á Eze
Sagan endurtekur sig vonandi ekki: „Gömlu karlarnir í gæslunni ná að hafa stjórn á þeim“
Þjálfari Silkeborg í viðtali fyrir leikinn gegn KA
Ívar Árna fyrir seinni leikinn gegn Silkeborg
Haddi Jónasar fyrir seinni leikinn gegn Silkeborg
Fyrirliði Silkeborg í viðtali fyrir leikinn gegn KA
FH skrifaði söguna - „Það verður bara veisla á Laugardalsvelli"
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
Haraldur Freyr: Við stefnum klárlega á að komast í umspilið
Kári Kristjáns: Þjálfarinn í Danmörku hætti óvænt og smá kaos
Siggi gríðarlega ánægður með Affi: Búinn að sýna það sem við vonuðumst eftir
„Sennilega ógeðslegasta mark sem við höfum fengið á okkur"
Höskuldur: Ætlum ekki að bregðast við eins og krakki á N1 mótinu
Dóri Árna: Tökum þessum leik mjög alvarlega
Benedikt Warén: Það verður skemmtilegra að mæta á æfingar
Jökull: Mjög hissa ef það er hægt að færa rök gegn því
   sun 15. júní 2025 18:46
Anton Freyr Jónsson
Auður: Gaman að ná að vinna Þrótt sem voru taplausar í deildinni
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Stjarnan og Þróttur Reykjavík mættust á Samsungvellinum í Garðabæ í dag í leik sem fór 2-0 fyrir Stjörnunni. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving var frábær í markinu hjá Stjörnunni í dag.

„Mér líður ógeðslega vel. Við töluðum um það tveir leikur og síðan pása og við ætluðum bara að klára tankinn og gera þetta saman og við gerðum það svo sannarlega í dag."


Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  0 Þróttur R.

„Þetta mark gaf okkur mikið og róaði okkur aðeins niður. Við gerðum auðveldu hlutina rétt og eins og ég segi gerðum þetta bara saman."

Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving átti risa vörslu í í fyrri 

„Ég er mjög ánægð þetta. Ég sá ekki boltann í eina sekúndu, þökk sé Rajko (Stanisic) er maður orðinn fínn í  snöggum viðbrögðum uppi og boltinn birtist allt í einu upp og maður þurfti bara að hoppa og teygja sig í hann."

Hversu mikilvægur sigur var þetta í dag?

„Ógeðslega mikilvægur og gaman að ná sigri á móti Þrótt sem voru taplausar í deildinni þannig við erum ekkert nema ánægðar með þetta."


Athugasemdir
banner
banner