Tottenham reynir við Savinho og Paz - Ensk stórlið vilja Rodrygo - Donnarumma með munnlegt samkomulag við City
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
   sun 15. júní 2025 18:46
Anton Freyr Jónsson
Auður: Gaman að ná að vinna Þrótt sem voru taplausar í deildinni
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Stjarnan og Þróttur Reykjavík mættust á Samsungvellinum í Garðabæ í dag í leik sem fór 2-0 fyrir Stjörnunni. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving var frábær í markinu hjá Stjörnunni í dag.

„Mér líður ógeðslega vel. Við töluðum um það tveir leikur og síðan pása og við ætluðum bara að klára tankinn og gera þetta saman og við gerðum það svo sannarlega í dag."


Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  0 Þróttur R.

„Þetta mark gaf okkur mikið og róaði okkur aðeins niður. Við gerðum auðveldu hlutina rétt og eins og ég segi gerðum þetta bara saman."

Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving átti risa vörslu í í fyrri 

„Ég er mjög ánægð þetta. Ég sá ekki boltann í eina sekúndu, þökk sé Rajko (Stanisic) er maður orðinn fínn í  snöggum viðbrögðum uppi og boltinn birtist allt í einu upp og maður þurfti bara að hoppa og teygja sig í hann."

Hversu mikilvægur sigur var þetta í dag?

„Ógeðslega mikilvægur og gaman að ná sigri á móti Þrótt sem voru taplausar í deildinni þannig við erum ekkert nema ánægðar með þetta."


Athugasemdir
banner