Davíð Snorri á línunni frá Reading
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net var á dagskrá á X-inu FM 97,7 í dag eins og alla laugardaga. Umsjónarmenn í dag voru Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson.
- Tómas Þór Þórðarson skoðaði Meistaradeildardráttinn.
- Davíð Snorri Jónasson er á Englandi og fór yfir stöðu Reading.
- Eiríkur Stefán Ásgeirsson, íþróttafréttamaður 365, fór yfir helstu málin í boltanum.
- Grétar Rafn Steinsson var á línunni frá Tyrklandi.
Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þættinum hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.
Athugasemdir

