Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
   fös 16. júlí 2021 20:40
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Guðni Eiríks: Hefðum getað lagt rútunni en það er ekki leið FH
Kvenaboltinn
Guðni Eiríksson, þjálfari FH.
Guðni Eiríksson, þjálfari FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ævintýrið er búið. Það er alltaf svekkjandi að fara svona langt og ná ekki að taka lokaskrefið," sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, eftir 4-0 tap gegn Þrótti í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 4 -  0 FH

FH lagði tvö Pepsi Max-deildarlið - Fylki og Þór/KA - á leið sinni í bikarúrslitaleikinn. FH spilaði vel á löngum köflum í kvöld en að lokum var það ekki nóg.

„Við gáfum þeim leik, svo sannarlega. Í 65 mínútur af þessum leik þá fannst mér við vera ofan á ef eitthvað er. Leikplanið gekk mjög vel upp en eins og alltaf, þá breyta mörk leikjum."

„Þegar þær skora annað markið, þá fækkum við í vörn og fjölgum í sókn. Þá opnast frekar í öftustu línu. Þær nýta sér það."

FH er í Lengjudeildinni en þessi leikur sýnir það að Fimleikafélagið getur gefið liðum úr Pepsi Max-deildinni alvöru leiki og alvöru verkefni.

„Við hefðum alveg getað mætt hér lagt rútunni og treyst á einhverjar skyndisóknir, en þannig er ekki leið FH. Við spiluðum okkar leik og ég held að við höfum sýnt fólki sem horfði á leikinn að FH-liðið er stórskemmtilegt lið."

Hægt er að sjá allt viðtalið hér að ofan.
Athugasemdir
banner