Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
   fös 16. júlí 2021 20:40
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Guðni Eiríks: Hefðum getað lagt rútunni en það er ekki leið FH
Kvenaboltinn
Guðni Eiríksson, þjálfari FH.
Guðni Eiríksson, þjálfari FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ævintýrið er búið. Það er alltaf svekkjandi að fara svona langt og ná ekki að taka lokaskrefið," sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, eftir 4-0 tap gegn Þrótti í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 4 -  0 FH

FH lagði tvö Pepsi Max-deildarlið - Fylki og Þór/KA - á leið sinni í bikarúrslitaleikinn. FH spilaði vel á löngum köflum í kvöld en að lokum var það ekki nóg.

„Við gáfum þeim leik, svo sannarlega. Í 65 mínútur af þessum leik þá fannst mér við vera ofan á ef eitthvað er. Leikplanið gekk mjög vel upp en eins og alltaf, þá breyta mörk leikjum."

„Þegar þær skora annað markið, þá fækkum við í vörn og fjölgum í sókn. Þá opnast frekar í öftustu línu. Þær nýta sér það."

FH er í Lengjudeildinni en þessi leikur sýnir það að Fimleikafélagið getur gefið liðum úr Pepsi Max-deildinni alvöru leiki og alvöru verkefni.

„Við hefðum alveg getað mætt hér lagt rútunni og treyst á einhverjar skyndisóknir, en þannig er ekki leið FH. Við spiluðum okkar leik og ég held að við höfum sýnt fólki sem horfði á leikinn að FH-liðið er stórskemmtilegt lið."

Hægt er að sjá allt viðtalið hér að ofan.
Athugasemdir