Chelsea er í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og skiljanlega eru stuðningsmenn ósáttir við gengi liðsins. Um síðustu helgi tapaði liðið gegn Southampton og á sunnudag er komið að leik gegn Tottenham.
„Réttilega eru stuðningsmenn ósáttir því við töpuðum gegn Southampton á heimavelli. Þetta skuptir fólk máli og þeir láta vita þegar þeir eru óánægðir, við þurfum að sætta okkur við það," segir Graham Potter, stjóri Chelsea.
„Ekkert sem ég segi mun vinna stuðningsmennina á okkar band ef þeir eru ekki með okkur. Eina lausnin er að vinna fótboltaleiki. Úrslitin hafa ekki verið góð, það er vont að tapa 1-0 gegn Southampton og þeir eiga rétt á að vera reiðir."
„Réttilega eru stuðningsmenn ósáttir því við töpuðum gegn Southampton á heimavelli. Þetta skuptir fólk máli og þeir láta vita þegar þeir eru óánægðir, við þurfum að sætta okkur við það," segir Graham Potter, stjóri Chelsea.
„Ekkert sem ég segi mun vinna stuðningsmennina á okkar band ef þeir eru ekki með okkur. Eina lausnin er að vinna fótboltaleiki. Úrslitin hafa ekki verið góð, það er vont að tapa 1-0 gegn Southampton og þeir eiga rétt á að vera reiðir."
Cesar Azpilicueta fékk slæmt höfuðhögg um síðustu helgi en er á góðum batavegi. Hann verður þó ekki með um helgina en fara þarf eftir ákveðin ferli.
„Þetta hefur verið góð æfingaviku. Fyrir utan hann þá eru allir klárir, að undanskildum N'Golo Kante og Christian Pulisic. Þeir hafa verið með í upphitun og taka meiri þátt í næstu viku," segir Potter.
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Liverpool | 37 | 25 | 8 | 4 | 85 | 40 | +45 | 83 |
2 | Arsenal | 37 | 19 | 14 | 4 | 67 | 33 | +34 | 71 |
3 | Man City | 37 | 20 | 8 | 9 | 70 | 44 | +26 | 68 |
4 | Newcastle | 37 | 20 | 6 | 11 | 68 | 46 | +22 | 66 |
5 | Chelsea | 37 | 19 | 9 | 9 | 63 | 43 | +20 | 66 |
6 | Aston Villa | 37 | 19 | 9 | 9 | 58 | 49 | +9 | 66 |
7 | Nott. Forest | 37 | 19 | 8 | 10 | 58 | 45 | +13 | 65 |
8 | Brighton | 37 | 15 | 13 | 9 | 62 | 58 | +4 | 58 |
9 | Brentford | 37 | 16 | 7 | 14 | 65 | 56 | +9 | 55 |
10 | Fulham | 37 | 15 | 9 | 13 | 54 | 52 | +2 | 54 |
11 | Bournemouth | 37 | 14 | 11 | 12 | 56 | 46 | +10 | 53 |
12 | Crystal Palace | 37 | 13 | 13 | 11 | 50 | 50 | 0 | 52 |
13 | Everton | 37 | 10 | 15 | 12 | 41 | 44 | -3 | 45 |
14 | Wolves | 37 | 12 | 5 | 20 | 53 | 68 | -15 | 41 |
15 | West Ham | 37 | 10 | 10 | 17 | 43 | 61 | -18 | 40 |
16 | Man Utd | 37 | 10 | 9 | 18 | 42 | 54 | -12 | 39 |
17 | Tottenham | 37 | 11 | 5 | 21 | 63 | 61 | +2 | 38 |
18 | Leicester | 37 | 6 | 7 | 24 | 33 | 78 | -45 | 25 |
19 | Ipswich Town | 37 | 4 | 10 | 23 | 35 | 79 | -44 | 22 |
20 | Southampton | 37 | 2 | 6 | 29 | 25 | 84 | -59 | 12 |
Athugasemdir