Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
   þri 24. maí 2022 22:59
Ingi Snær Karlsson
Sindri Snær: Þorðum að spila sem er helvíti töff
Sindri Snær Ólafsson fyrir miðju, þjálfari Hvíta riddarans
Sindri Snær Ólafsson fyrir miðju, þjálfari Hvíta riddarans
Mynd: Hvíti Riddarinn
„Vorum bara þéttir og svo þegar við unnum boltann þá þorðum við að spila sem er helvíti töff." sagði Sindri Snær Ólafsson eftir 2-0 tap gegn Kórdrengjum í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld.

Lestu um leikinn: Hvíti riddarinn 0 -  2 Kórdrengir

Þið haldið þeim í 0-0 lengi, þú hlýtur að vera sáttur með það?

„Já heldur betur, við erum bara með helvíti flotta stráka í liðinu okkar og menn voru bara á sínum degi og nýttu alla orkuna sem við fengum frá vellinum og aðdáendum."

Hvernig lögðuð þið leikinn upp?

„Að spila okkar leik, ætluðum klárlega að verjast vængbakvörðunum því þeir fara mikið upp. Þétta svolítið miðjuna og þvinga út á kantana. Svo þegar við myndum vinna boltann að spila okkar bolta, þora að spila í gegnum pressuna þeirra. Sem þannig séð gékk, við fengum flott færi í fyrri hálfleik sem við hefðum klárlega getað komist í 1-0 og þá hefði kannski eitthvað annað gerst en maður veit ekki."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner