Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
   sun 24. júlí 2022 20:32
Stefán Marteinn Ólafsson
Nökkvi Þeyr: Einbeiti mér að því að standa mig sem best fyrir liðið
Nökkvi Þeyr Þórisson leikmaður KA.
Nökkvi Þeyr Þórisson leikmaður KA.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KA menn gerðu góða ferð suður með sjó þegar þeir heimsóttu heimamenn í Keflavík þegar 14.umferð Bestu deildar karla hélt áfram göngu sinni í dag.

KA sitja áfram í 3.sæti deildarinnar og eru einu stigi á eftir Víkingum í 2.sæti deildarinnar en Víkingar eiga þó leik til góða.


Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  3 KA

„Bara ógeðsleg sæt og ég er svo glaður að við komum tilbaka eftir að í raun að markið kemur gegn gangi leiksins og við erum góðir fram að markinu og svo höldum við áfram að setja á þá og fáum 2 mjög góð færi í fyrri hálfleik og óheppnir að setja það ekki inn." Sagði Nökkvi Þeyr Þórisson leikmaður KA eftir leikinn í dag.

„Við ætluðum bara að halda áfram að þrýsta á þá og við vissum að markið myndi detta og sem betur fer datt markið inn og svo var það bara spurning um að sækja þrjú stig og við sýndum bara ótrúlegan karakter að ná í öll þrjú stigin í dag og ég er mjög stoltur af liðinu og þetta var frábær liðs frammistaða í dag, bara gæti ekki verið sáttari."

Nökkvi Þeyr Þórisson setti sitt 10. mark í deildinni í leiknum í dag og er í harðri baráttu um markakóngstitilinn.

„Ég er bara að leggja mig eins mikið fram fyrir liðið og ég get og einbeiti mér að því að standa mig sem best fyrir liðið og þá bara vonandi fylgja mörkin með."

Nánar er rætt við Nökkva Þeyr Þórisson í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner