Liverpool býður í Camavinga - Liverpool og Man City berjst um Semenyo - Fulham vill bandarískan sóknarmann
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
banner
   sun 24. júlí 2022 20:32
Stefán Marteinn Ólafsson
Nökkvi Þeyr: Einbeiti mér að því að standa mig sem best fyrir liðið
Nökkvi Þeyr Þórisson leikmaður KA.
Nökkvi Þeyr Þórisson leikmaður KA.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KA menn gerðu góða ferð suður með sjó þegar þeir heimsóttu heimamenn í Keflavík þegar 14.umferð Bestu deildar karla hélt áfram göngu sinni í dag.

KA sitja áfram í 3.sæti deildarinnar og eru einu stigi á eftir Víkingum í 2.sæti deildarinnar en Víkingar eiga þó leik til góða.


Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  3 KA

„Bara ógeðsleg sæt og ég er svo glaður að við komum tilbaka eftir að í raun að markið kemur gegn gangi leiksins og við erum góðir fram að markinu og svo höldum við áfram að setja á þá og fáum 2 mjög góð færi í fyrri hálfleik og óheppnir að setja það ekki inn." Sagði Nökkvi Þeyr Þórisson leikmaður KA eftir leikinn í dag.

„Við ætluðum bara að halda áfram að þrýsta á þá og við vissum að markið myndi detta og sem betur fer datt markið inn og svo var það bara spurning um að sækja þrjú stig og við sýndum bara ótrúlegan karakter að ná í öll þrjú stigin í dag og ég er mjög stoltur af liðinu og þetta var frábær liðs frammistaða í dag, bara gæti ekki verið sáttari."

Nökkvi Þeyr Þórisson setti sitt 10. mark í deildinni í leiknum í dag og er í harðri baráttu um markakóngstitilinn.

„Ég er bara að leggja mig eins mikið fram fyrir liðið og ég get og einbeiti mér að því að standa mig sem best fyrir liðið og þá bara vonandi fylgja mörkin með."

Nánar er rætt við Nökkva Þeyr Þórisson í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner