Enski blaðamaðurinn Dan Fitch var í viðtali við útvarpsþáttinn Fótbolti.net í hádeginu en upptöku af viðtalinu má hlusta á í spilaranum hér að ofan. Fitch er stuðningsmaður Tottenham og sér um að skrifa um liðið fyrir ESPN. Tómas Þór Þórðarson ræddi við hann um stöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar.
Athugasemdir




