Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes - Anderson og Wharton líka á óskalista United
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   þri 25. ágúst 2020 21:49
Stefán Marteinn Ólafsson
Óli Stígs um Valdimar Þór: Ekkert til í þessu
Ólafur Ingi Stígsson þjálfari Fylkis
Ólafur Ingi Stígsson þjálfari Fylkis
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkismenn fengu Fjölni í heimsókn á Wurth völlinn þegar flautað var til leiks í 12. umferð Pepsi Max deildar karla nú í kvöld.

Fylkir hafði fyrir leikinn í kvöld einungis náð í fjögur stig úr síðustu fimm leikjum í deildinni og því mátti búast við hörkuleik þegar Fjölnismenn komu í heimsókn. Leikar enduðu með sigri Fylkis 2-0.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  0 Fjölnir

„Bara frábær sigur og nauðsynlegur, langt síðan síðast og bara gríðarlega ánægður með liðið,"s agði Ólafur Stígsson annar þjálfara Fylkis eftir leikinn í kvöld.

Fylkismenn voru heilt yfir betri aðilinn í kvöld en það stefndi lengi vel í að þetta yrði einn af þessum dögum sem ekkert gengi upp en Fylkismenn höfðu fengið nokkur frambærileg færi áður en markið loksins kom.

„Við áttum að skora í fyrri hálfleik nokkur mörk, fengum mjög fín færi þar en frábært að vera með í raun sama markið tvo leiki í röð og það hjálpaði okkur mikið."

Pepsi Max stúkan ýjaði að því að Valdimar Þór Ingimundarsson framherji Fylkis væri mögulega á útleið en Ólafur gaf lítið fyrir það.

„Ekkert til í þessu, hann mun klára tímabilið með okkur og svo tökum við stöðuna eftir það bara." 

Viðtalið í heild sinni má sjá hér í spilaranum fyrir ofan.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir