Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 25. september 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn um helgina - Messi mætir til leiks með Barca
Lionel Messi.
Lionel Messi.
Mynd: Getty Images
Það verður heil umferð spiluð í spænsku úrvalsdeildinni þessa helgina.

Það fer fram einn leikur í kvöld og á morgun eru fjórir leikir. Lokaleikur dagsins á morgun er leikur Betis og Real Madrid.

Á sunnudaginn mæta Atletico Madrid og Barcelona til leiks, en þessi lið fengu lengra frí eftir að hafa farið langt í Evrópukeppnum. Það verður athyglisvert að sjá Lionel Messi með Barcelona. Hann um að fá að fara í sumar en fékk ekki ósk sína uppfyllta.

Atletico mætir Granada og Barcelona fær Villarreal í heimsókn klukkan 19:00 á sunnudagskvöld.

Umferðinni lýkur á mánudag með leik Cadiz og Sevilla, en síðarnefnda liðið er einnig að leika sinn fyrsta leik á tímabilinu.

föstudagur 25. september
19:00 Eibar - Athletic

laugardagur 26. september
11:00 Alaves - Getafe (Stöð 2 Sport 4)
14:00 Valencia - Huesca
16:30 Elche - Real Sociedad
19:00 Betis - Real Madrid (Stöð 2 Sport 4)

sunnudagur 27. september
10:00 Osasuna - Levante
14:00 Atletico Madrid - Granada CF (Stöð 2 Sport 3)
16:30 Valladolid - Celta
19:00 Barcelona - Villarreal

mánudagur 28. september
19:00 Cadiz - Sevilla
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 31 24 6 1 67 20 +47 78
2 Barcelona 31 21 7 3 62 34 +28 70
3 Girona 31 20 5 6 63 39 +24 65
4 Atletico Madrid 31 19 4 8 59 36 +23 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 31 13 11 7 45 33 +12 50
7 Valencia 31 13 8 10 34 32 +2 47
8 Betis 31 11 12 8 38 37 +1 45
9 Getafe 31 9 12 10 37 43 -6 39
10 Villarreal 31 10 9 12 49 54 -5 39
11 Osasuna 31 11 6 14 36 44 -8 39
12 Las Palmas 31 10 7 14 29 35 -6 37
13 Sevilla 31 8 10 13 39 44 -5 34
14 Alaves 31 8 8 15 26 38 -12 32
15 Mallorca 31 6 13 12 25 36 -11 31
16 Vallecano 31 6 13 12 25 38 -13 31
17 Celta 31 6 10 15 33 46 -13 28
18 Cadiz 31 4 13 14 21 41 -20 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 31 1 11 19 30 62 -32 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner