PSG í baráttuna um Trent - Liverpool hefur áhuga á Dedic - Perez undirbýr stjóraskipti
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
Fjölskyldan kom Arnóri skemmtilega á óvart í kveðjuleiknum - „Ómetanlegt"
Jökull: Virkilega vel unnið hjá félaginu og geggjaðir stuðningsmenn
Finnur Orri: Ég verð ekki áfram hjá FH
   lau 26. október 2024 19:47
Sölvi Haraldsson
Dean Martin: Fólkið upp á Skaga sættir sig ekki við það
Dean Martin.
Dean Martin.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Það er rosalega erfitt að tapa 6-1 hérna í dag. Það var rosalega erfitt fyrir okkur á hliðarlínunni að horfa á þetta. Við erum ekki stoltir af þessu tapi hérna í dag.“ sagði Dean Martin, aðstoðarþjálfari ÍA, eftir 6-1 tap gegn Val á Hlíðarenda í dag.


Lestu um leikinn: Valur 6 -  1 ÍA

Hvað fór úrskeðis hjá Skagaliðinu í dag?

Þeir eru bara miklu betri en við á öllum sviðum leiksins. Við vorum ekki nálægt þeim í dag, þetta var bara ekki góður dagur hjá okkur.

Hafði seinsti leikur gegn Víkingum áhrif á það hvernig þessi leikur spilaðist?

Við getum ekki alltaf komið með afsakanir fyrir þessa frammistöðu í dag. Við vorum bara ekki góðir í dag og ég myndi ekki vilja segja að við hefðum unnið í dag hefðum við unnið í seinustu viku. Ég get bara dæmt okkur í dag.

Eru það vonbrigði að hafa ekki náð Evrópusæti?

Auðvitað eru það vonbrigði. Maður er að leggja sig fram og vill vinna fótboltaleik. Það eru vonbrigði að tapa stórt líka, fólk upp á Skaga er ekki að sætta sig við það.

Arnór Smárason, fyirirliði ÍA, kom inn á í dag og spilaði sinn síðasta leik á ferlinum.

Geggjuð manneskja og topp fyrirliði. Hann hefur staðið sig mjög vel í atvinnumennsku og frábær fyrirliði. Leiðinilegt fyrir hann að enda þetta á svona tapi í dag, ég er ekki ánægður með þetta.“

Nánar er rætt við Dean Martin í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner