Glasner efstur á blaði hjá Man Utd - Rashford fær endurkomuleið á Old Trafford - Juventus ræðir við Liverpool um Chiesa
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   mið 29. júní 2022 22:15
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Teddi: Það munu fleiri sigrar koma hjá okkur ef við höldum áfram að vinna og og standa saman
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Theódór Sveinjónsson
Theódór Sveinjónsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Leikurinn var bara, þetta var hörkuleikur. Fyrri hálfleikurinn bara mjög jafn milli tveggja sterkra liða við bara stóðum alveg í þeim og gerðum bara fína hluti og hérna svo kemur þarna gott "combination play" þarna í seinni hálfleik þegar þær estja markið, góð hlaup á milli manna og góður bolti inn á milli og klárað á fjær og svona, bara virkilega flott mark hjá þeim en þetta er gott lið, Víkingarnir þannig að maður má aldrei slaka á." sagði Theódór Sveinjónsson þjálfari Fjölnis eftir 2-0 tap liðsins á móti Víkingi í 9. umferð Lengjudeildar kvenna í kvöld. 


Lestu um leikinn: Fjölnir 0 -  2 Víkingur R.

Leikurinn var jafn framan af, Fjölniskonur komu sér í góðar stöður framarlega á vellinum og hefðu hæglega getað skorað mark en hvað vantaði upp á í dag?

„Það vantaði bara þetta litla að hlutirnir myndu detta fyrir mann, það er stundum bara sem það gerir ekki en bara með mikilli vinnu þá höldum við bara áfram og  þá munu þessir hlutir detta fyrir okkur, það kemur að því." sagði Theódór. 

Þrátt fyrir bröstulegt gengi er Theódór bjartsýnn á framhaldið, 

„Bara mjög vel eins og allir þessi leikir, það skiptir voðalega litlu á móti hverjum  maður er að spila það er bara allt lagt í leikina og spilað til sigur og það munu fleiri sigrar koma hjá okkur ef við höldum áfram að vinna og og standa saman þá koma sigrarnir.  

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner