Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
„Þetta verkefni sem hún hefur gengið í gegnum er ótrúlegt"
Foreldrar Áslaugar Mundu á sínu þriðja EM - „Ekki hægt að sleppa þessu“
Bryndís mætt sem stuðningsmaður: Tók tíma að sætta sig við það
Halla forseti mætt til Sviss: Ég hef óbilandi trú á liðinu
Rúnar eiginmaður Natöshu: Ótrúlegt stolt fyrir okkar fjölskyldu
Rob Holding: Mættur til að styðja Ísland og Sveindísi
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
   mið 29. júní 2022 22:15
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Teddi: Það munu fleiri sigrar koma hjá okkur ef við höldum áfram að vinna og og standa saman
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Theódór Sveinjónsson
Theódór Sveinjónsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Leikurinn var bara, þetta var hörkuleikur. Fyrri hálfleikurinn bara mjög jafn milli tveggja sterkra liða við bara stóðum alveg í þeim og gerðum bara fína hluti og hérna svo kemur þarna gott "combination play" þarna í seinni hálfleik þegar þær estja markið, góð hlaup á milli manna og góður bolti inn á milli og klárað á fjær og svona, bara virkilega flott mark hjá þeim en þetta er gott lið, Víkingarnir þannig að maður má aldrei slaka á." sagði Theódór Sveinjónsson þjálfari Fjölnis eftir 2-0 tap liðsins á móti Víkingi í 9. umferð Lengjudeildar kvenna í kvöld. 


Lestu um leikinn: Fjölnir 0 -  2 Víkingur R.

Leikurinn var jafn framan af, Fjölniskonur komu sér í góðar stöður framarlega á vellinum og hefðu hæglega getað skorað mark en hvað vantaði upp á í dag?

„Það vantaði bara þetta litla að hlutirnir myndu detta fyrir mann, það er stundum bara sem það gerir ekki en bara með mikilli vinnu þá höldum við bara áfram og  þá munu þessir hlutir detta fyrir okkur, það kemur að því." sagði Theódór. 

Þrátt fyrir bröstulegt gengi er Theódór bjartsýnn á framhaldið, 

„Bara mjög vel eins og allir þessi leikir, það skiptir voðalega litlu á móti hverjum  maður er að spila það er bara allt lagt í leikina og spilað til sigur og það munu fleiri sigrar koma hjá okkur ef við höldum áfram að vinna og og standa saman þá koma sigrarnir.  

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner
banner
banner