Guðmundur Andri Tryggvason átti stjörnuleik fyrir Víkinga og tryggði þeim 3-2 sigur með tveimur góðum mörkum.
"Þetta var mjög mikilvægur sigur fyrir okkur þar sem liðin í kringum okkur unnu sína leiki þannig að það var ekkert annað í boði en að taka þrjú stig í dag."
"Þetta var mjög mikilvægur sigur fyrir okkur þar sem liðin í kringum okkur unnu sína leiki þannig að það var ekkert annað í boði en að taka þrjú stig í dag."
Mörkin voru býsna svipuð.
"Ég fæ að heyra það reglulega frá föður mínum að vera mættur á fjær og það hefur verið að hjálpa mér núna undanfarið, það er stundum gott að hlusta á hann."
Guðmundur Andri hefur fengið mikinn spiltíma hjá Arnari í sumar, er hann ekki sáttur við sinn hlut þann part sem búinn er af mótinu?
"Er það ekki, 5 mörk hingað til. Er það ekki bara fínt?"
Nánar er rætt við Guðmund Andra í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir























