Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
   fim 29. ágúst 2013 23:00
Einar Matthías Kristjánsson
Jankó: Verð að taka þá æfingu og reyna að bæta þetta
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Það er slæmt að tapa en mér finnst tapið alltof stórt miðað við hvernig leikurinn þróaðist," sagði Milan Stefán Jankovic þjálfari Grindavíkur eftir 3-0 tap gegn Selfossi í 1. deildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: Selfoss 3 -  0 Grindavík

,,Við vorum meira með boltann og þeir áttu engin færi í fyrri hálfleik. Þeir áttu bara tvö færi og skoruðu tvö mörk. Við vorum 60-70% með boltann og sköpuðum færi og spiluðum vel en fengum á okkur mjög ódýr mörk."

Grindavík skapaði færi í kvöld en nýtti þau ekki, hvað var vandamálið?

,,Ég verð eiginlega að taka þá á æfingu og reyna að bæta þetta. Við verðum að reyna að nýta færin í næsta leik. Það er nóg eftir, við eigum þrjá leiki eftir, við ætlum að klára þeta og reyna að komast í úrvalsdeild."

Nánar er rætt við hann í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner