Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   fim 29. ágúst 2013 23:00
Einar Matthías Kristjánsson
Jankó: Verð að taka þá æfingu og reyna að bæta þetta
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Það er slæmt að tapa en mér finnst tapið alltof stórt miðað við hvernig leikurinn þróaðist," sagði Milan Stefán Jankovic þjálfari Grindavíkur eftir 3-0 tap gegn Selfossi í 1. deildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: Selfoss 3 -  0 Grindavík

,,Við vorum meira með boltann og þeir áttu engin færi í fyrri hálfleik. Þeir áttu bara tvö færi og skoruðu tvö mörk. Við vorum 60-70% með boltann og sköpuðum færi og spiluðum vel en fengum á okkur mjög ódýr mörk."

Grindavík skapaði færi í kvöld en nýtti þau ekki, hvað var vandamálið?

,,Ég verð eiginlega að taka þá á æfingu og reyna að bæta þetta. Við verðum að reyna að nýta færin í næsta leik. Það er nóg eftir, við eigum þrjá leiki eftir, við ætlum að klára þeta og reyna að komast í úrvalsdeild."

Nánar er rætt við hann í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner