Tottenham reynir við Savinho og Paz - Ensk stórlið vilja Rodrygo - Donnarumma með munnlegt samkomulag við City
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
Þórsarar ósigraðir frá komu Greko - „Finnum lyktina af einhverju"
Agla María: Auðvitað hefði ég viljað fá þrennuna
Donni: Lang besta liðið á landinu
   lau 29. ágúst 2020 17:07
Þorgeir Leó Gunnarsson
Jón Þórir: Þeir gáfu okkur erfiðan leik
Fram á toppnum
Lengjudeildin
Jón Þórir þjálfari Fram
Jón Þórir þjálfari Fram
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fram heimsóttu Aftureldingu í 12.umferð Lengjudeildar karla í dag og náðu í þrjá mikilvæga punkta. Fram er á toppi deildarinnar með 27 stig og Jón Þórir þjálfari liðsins var ánægður með sigurinn gegn erfiðum Mosfellingum.

„Ég held að þetta hafi bara verið góður fótboltaleikur. Afturelding hefur verið að koma kannski ekki á óvart en þeir hafa verið að spila mjög fínan fótbolta í sumar og mörg lið að lenda í vandræðum á móti þeim svo ég er mjög ánægður að klára sigur á erfiðum útivelli" Sagði Jón eftir leik.

Áhorfendabanni hefur verið aflétt og töluverð læti voru í leiknum sjálfum og upp í stúku. Jón var þó sáttur með dómara leiksins „ Bara heilt yfir fínt. Hann var að reyna að láta þetta fljóta bara. Kannski einhver moment þar sem hefði átt að dæma og menn trylltust og áhorfendur auðvitað mættir á völlinn sem hafa sitt að segja en ég held að Arnar hafi bara verið fínn" Sagði Jón.

Nánar er rætt við Jón hér í viðtalinu fyrir ofan og hann meðal annars spurður út í toppbaráttuna framundan og stöðuna á hópnum en Fram hafa verið óheppnir með meiðsli í sumar.
Athugasemdir
banner