Chelsea og West Ham fylgjast með Durán
Túfa: Erum að fara í gegnum mikið mótlæti
Tarik: Væri til að spila við þá í hverjum leik
Arnar Gunnlaugs: Virðist allt stefna í draumaúrslitaleikinn
Haddi: Ef það á að vera gaman að keyra heim, verðum við að vinna
Rúnar Páll: Maður er orðinn góður í því að fara með sömu tugguna
Stubbur: Það væri gaman að vinna þrefalt
Óðinn skoraði í sínum fyrsta leik: Ég hafði alltaf trú á því að ég myndi skora
Rúnar: Ég er drullufúll út í okkur í dag
Óskar Hrafn: Ein besta frammistaða sem ég hef séð Benó eiga í KR treyju
Anton Ari: Hundleiðinlegt að segja þetta en það er dagsatt
Benoný Breki með fernu: Alltaf gaman að fá að taka fótboltann heim
Eyjólfur Héðins: Hafði það ekki á tilfinningunni
Kjartan Henry: Enn eitt klaufamarkið sem við fáum á okkur
Jóhann Kristinn: Sennilega ekki spurning hvernig þessi deild endar ef þær ná því upp aftur
Óli Kristjáns: Það kemur mjög sterkt frá þeim sjálfum
Ómar Ingi ósáttur: Of margir slökktu á sér
Sandra María: Við eigum að klára svona leiki
Andri Rúnar: Líkaminn ekki verið betri síðustu 2-3 árin
Davíð Smári: Upp úr þessu agaleysi skapaðist einhver vitleysa
„Við erum að fara í Bestu!"
   sun 29. september 2024 22:09
Kári Snorrason
Tarik: Væri til að spila við þá í hverjum leik
Tarik var hetja Víkinga í kvöld.
Tarik var hetja Víkinga í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tarik Ibrahimagic var sannkölluð hetja Víkings sem vann Val, 3-2 í kvöld. Tarik jafnaði metin á 69. mínútu og skoraði sigurmark leiksins á 93. mínútu. Hetja Víkinga mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  3 Víkingur R.

„Þetta var ótrúleg tilfinning. Við þurftum þessi þrjú stig og að skora sigurmarkið í uppbótartíma fyrir framan stuðningsmennina var ótrúlegt."

Tarik hefur bara skorað gegn Val sem Víkingur.

„Það er eins og ég skori bara á móti Val. Ég væri til í að spila við þá alla daga."

„Það er ástæða af hverju þetta lið hefur unnið svona mikið. Það er mikil sigurhefð í liðinu. Við vitum að við þurfum bara að skapa færin og halda ró okkar og þá skorum við."

Næsti leikur Víkinga er í Sambandsdeildinni gegn Omonia

„Þetta er stór leikur fyrir Ísland og fyrir Víkinga, fyrsti leikur í Sambandsdeildinni."

Viðtalið við Tarik má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner