Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Þetta var rosaleg varsla hjá honum
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
banner
   mið 31. maí 2023 21:49
Stefán Marteinn Ólafsson
Kristrún Ýr: Við vorum bara alltaf á hælunum
Kvenaboltinn
Kristrún Ýr Holm fyrirliði Keflavíkur
Kristrún Ýr Holm fyrirliði Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Keflavík heimsóttu Stjörnukonur á Samsungvellinum í Garðabæ nú í kvöld þegar 6.umferð Bestu deildarinnar hóf göngu sína.

Keflavík hafa byrjað mótið vel og voru fyrir leikinn jafnar Stjörnukonum að stigum í 5.-6.sæti deildarinnar en í kvöld reyndust Stjörnukonur mun sterkari.


Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  0 Keflavík

„Virkilega leiðinlegt að tapa og hvað þá með þremur mörkum." Sagði Kristrún Ýr Holm fyrirliði Keflavíkur eftir leikinn í kvöld.

„Við vorum bara alltaf að elta þær og vorum bara frá fyrstu pressu vorum við alltof seinar sem bara opnaði í rauninni allt og við vorum bara alltaf fannst mér á hælunum og vorum bara mikið undir í pressu eða bara í leiknum fannst mér, þetta var bara ekki gott." 

Keflavík lenti snemma undir í leiknum og tók Kristrún Ýr undir það að það hafi svolítið slegið þær út af laginu.

„Já og ég væri líka til í að sjá hvort þetta hafi verið mark því mér fannst hann ekki vera inni. Mér fannst við eiga að stiga upp eftir það mark sem við gerðum ekki svo í kjölfarið kom þetta mark sem var líka svona frekar easy mark en mér fannst við samt byrja seinni hálfleikinn mjög vel og ég hafði mikla trú á okkur í upphafi seinni hálfleiks og þegar leið á hann en svo fengum við þriðja markið á okkur sem mér fannst drepa leikinn fyrir okkur."

Nánar er rætt við Kristún Ýr Holm fyrirliða Keflavíkur í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner