Oblak orðaður við Man Utd - Ungur leikmaður Blackburn á blaði Everton og Man Utd - Liverpool hefur enn áhuga á Bruno
Sölvi Geir: Skrípamörk sem að við fáum á okkur
Damir: Þetta snýst um að vinna og við þurftum á þessum sigri að halda
Óskar Hrafn: Við skulduðum þessa frammistöðu
Gísli Eyjólfs: Mér finnst þessi rígur geggjaður
Davíð Atla: Ber engar tilfinningar til Breiðabliks
Foreldrarnir flugu að austan fyrir stóru stundina - „Alltaf stutt við bakið á mér"
Glódís um misskilninginn: Það skipti kannski ekki höfuðmáli
„Þetta er bara nýr leikur og ný saga til að skrifa"
Farið fram úr björtustu vonum Ísaks - „Voru að ýta gríðarlega mikið allt sumarið"
Rúnar Páll: Þetta eru úrslitaleikir og þú mátt ekkert misstíga þig mikið meira
Haddi: Núna erum við ekki að spila leik þriðja hvern dag
Harley um skiptin í KA: Fyrir mér er rígurinn ekki neitt því ég er ekki íslenskur
Aron Þórður: Við gáfum þeim tvö auðveld mörk
Arnar Grétars: Þetta var svolítið soft vítaspyrna
Rúnar Kristins: Við gerum okkur grein fyrir því hver staðan er
Ásgeir Frank: Við getum spilað tvískiptan fótbolta
Jökull: Mikið talað um okkur úti á grasvöllum
Fúsi: Varnarleikurinn var bara ekki nógu góður í 8 mínútur í dag
Túfa: Hissa að hann sparkaði í mig, en get ekki stýrt hvað hann gerir
Eggert: Ef við spilum svona mun okkur ganga vel
   mið 31. maí 2023 21:49
Stefán Marteinn Ólafsson
Kristrún Ýr: Við vorum bara alltaf á hælunum
watermark Kristrún Ýr Holm fyrirliði Keflavíkur
Kristrún Ýr Holm fyrirliði Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Keflavík heimsóttu Stjörnukonur á Samsungvellinum í Garðabæ nú í kvöld þegar 6.umferð Bestu deildarinnar hóf göngu sína.

Keflavík hafa byrjað mótið vel og voru fyrir leikinn jafnar Stjörnukonum að stigum í 5.-6.sæti deildarinnar en í kvöld reyndust Stjörnukonur mun sterkari.


Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  0 Keflavík

„Virkilega leiðinlegt að tapa og hvað þá með þremur mörkum." Sagði Kristrún Ýr Holm fyrirliði Keflavíkur eftir leikinn í kvöld.

„Við vorum bara alltaf að elta þær og vorum bara frá fyrstu pressu vorum við alltof seinar sem bara opnaði í rauninni allt og við vorum bara alltaf fannst mér á hælunum og vorum bara mikið undir í pressu eða bara í leiknum fannst mér, þetta var bara ekki gott." 

Keflavík lenti snemma undir í leiknum og tók Kristrún Ýr undir það að það hafi svolítið slegið þær út af laginu.

„Já og ég væri líka til í að sjá hvort þetta hafi verið mark því mér fannst hann ekki vera inni. Mér fannst við eiga að stiga upp eftir það mark sem við gerðum ekki svo í kjölfarið kom þetta mark sem var líka svona frekar easy mark en mér fannst við samt byrja seinni hálfleikinn mjög vel og ég hafði mikla trú á okkur í upphafi seinni hálfleiks og þegar leið á hann en svo fengum við þriðja markið á okkur sem mér fannst drepa leikinn fyrir okkur."

Nánar er rætt við Kristún Ýr Holm fyrirliða Keflavíkur í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 18 13 3 2 42 - 15 +27 42
2.    Breiðablik 18 10 4 4 42 - 20 +22 34
3.    Stjarnan 18 8 5 5 26 - 19 +7 29
4.    Þróttur R. 18 8 4 6 31 - 22 +9 28
5.    FH 18 8 4 6 25 - 20 +5 28
6.    Þór/KA 18 8 2 8 25 - 24 +1 26
7.    Tindastóll 18 5 4 9 14 - 32 -18 19
8.    ÍBV 18 5 3 10 15 - 27 -12 18
9.    Keflavík 18 4 5 9 11 - 27 -16 17
10.    Selfoss 18 3 2 13 10 - 35 -25 11
Athugasemdir
banner