Arsenal og Liverpool eiga möguleika á að fá Vini Jr - Gravenberch fær nýjan samning - Ekitike biðst afsökunar
Gagnrýnin réttmæt - „Auðvitað á hún rétt á sér þegar við eigum að vera í þessari toppbaráttu“
Túfa: Leikurinn sýndi hvert íslenska deildin er komin í dag
Dóri Árna: Sé ekki betur en að Hólmar hoppi upp og slái í boltann - Vona að ég hafi rangt fyrir mér
Gummi Kri um Jökul: Hann gerir töluvert meira gagn þar heldur en upp í stúku
Heimir: Ef það er einhver sem ég vil að fái svona færi þá er það Bjarni, fyrir utan Björn Daníel
Markmiðið sett eftir Bröndby leikinn: „Búnir að standast prófið hingað til“
Þórarinn Ingi: Ég er bara að vinna hérna og hjálpa til eins og ég get
Segir Sigurð besta dómara landsins - „Búinn að fá alveg nóg og lét gamminn geisa“
Gylfi: Tímabært fyrir dómarana að fá VAR hjálp
Hallgrímur Jónasson: Ég fór á háu nóturnar
Óskar Hrafn: Við höfum örlögin í okkar höndum
Láki: Stundum þarf maður að vera pínu bófi
Birnir Snær: Okkur fjölskyldunni líður ótrúlega vel hérna
Alex Freyr: Þurfum að loka svona leikjum 6 til 7-0
Maggi með ákall til stuðningsmanna - „Þurfum að fylla völlinn og búa til alvöru stemningu"
Stefan Ljubicic: Féll allt á einhvern hátt fyrir okkur
Venni: Þetta er bara leikaraskapur og hann kemst upp með það
Ívar Örn: Manni finnst maður oft vera full gamall
Hemmi Hreiðars: Stórkostlegt að vera komnir þetta langt á kornungu liði
Haraldur Freyr: Hjálpar okkur helling að við vorum í þessum leik í fyrra
   mán 29. ágúst 2011 22:07
Hafliði Breiðfjörð
Albert Brynjar: Sögulegur sigur
Albert Brynjar Ingason:
Albert Brynjar Ingason:
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
,,Ég held að þetta sé fyrsti sigurinn í efstu deild hérna, þeir voru að segja mér það strákarnir á Fylkismenn.is. Þetta er sögulegur sigur," sagði Albert Brynjar Ingason framherji Fylkis eftir sigur á Keflavík 1-2 í dag.

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  2 Fylkir

,,Í upphafi leiks og upphafi seinni hálfleiks þá vorum við ekki alveg að spila nógu vel en rifum okkur í gang og mér fannst við eiga þónokkuð af færum."

,,Ég meina, Ómar var talinn maður leiksins af áhorfendum svo eitthvað hljótum við að hafa verið að skjóta á hann."


Nánar er rætt við Albert í sjónvarpinu að ofan.