Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
Tekur við eftir að allir leikmennirnir neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
   sun 22. janúar 2012 07:36
Hafliði Breiðfjörð
Zoran Daníel Ljubicic: Allt of gróft að reka manninn af velli
Zoran Daníel Ljubicic.
Zoran Daníel Ljubicic.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
,,Mér fannst alltof gróft að reka manninn af velli strax á annarri mínútu. Það mátti kannski gefa séns í byrjun leiks," sagði Zoran Ljubicic þjálfari Keflavíkur eftir 0-5 tap gegn FH í Fótbolta.net mótinu í gær.

Ásgrímur Rúnarsson leikmaður Keflavíkur fékk að líta rauða spjaldið í upphafi leiksins í kjölfarið gengu FH-ingar á lagið og skoruðu fimm mörk á 22 mínútum.

,,Eftir það lentum við í vandræðum og gáfum næstum því öll fimm mörkin sem við fengum á okkur. Í stöðunni 1-0 fáum við dauðafæri og ef við hefðum náð að klára það hefðum við kannski fengið meira sjálfstraust og leikurinn þróast öðruvísi."

,,Það var allt annað að sjá til liðsins í seinni hálfleik og ég er mjög sáttur við baráttuna. Þeir voru virkilega að leggja sig fram og við gerum 0-0 jafntefli í seinni hálfleik á móti 11 mönnum FH sem eru með frábært lið. Ég get verið sáttur, við fáum færi sem við náum ekki að klára. Við áttum að skora lágmark tvö mörk í þessum leik."


Nánar er rætt við Zoran í sjónvarpinu hér að ofan.
banner
banner
banner