Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
Óskar Borgþórs hótaði að rífa sig úr að ofan - „Það var bara til að æsa aðeins"
Evrópusætið ekki lengur í höndum Breiðabliks - „Ömurleg tilfinning"
Sölvi Geir virkilega ánægður: Hefur reynst okkur erfiður útivöllur í gegnum tíðina
Samantha: Vildum sýna að við eigum titilinn skilið
   mán 20. ágúst 2012 23:17
Elvar Geir Magnússon
Óli Kristjáns: Leikurinn tapaðist uppi í hausnum á okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þessi leikur tapaðist alfarið upp í hausnum á okkur," sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 3-2 tap gegn Fram í kvöld.

Lestu um leikinn: Fram 3 -  2 Breiðablik

„Við lendum undir. Þeir nýttu sitt færi en við nýttum ekki það sem við fengum okkur. Við náðum að jafna og töluðum um í hálfleik hvað við gætum gert betur. Svo komumst við yfir en höfum ekki andlegan né líkamlegan styrk til að láta kné fylgja kviði."

„Við fengum það sem við áttum skilið. Framarar voru grimmari. Annað markið var skelfilega slakur varnarleikur og eitthvað sem ég vil alls ekki sjá."

Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram, varði nokkrum sinnum frábærlega í fyrri hálfleik.

„Hann varði það sem kom á markið í fyrri hálfleiknum. Það þarf víst að koma tuðrunni framhjá þessum andskotum í markinu."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner