Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 01. apríl 2021 07:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Svona er ótímabæra spáin fyrir 2. deild kvenna
Fjölni er spáð efsta sætinu.
Fjölni er spáð efsta sætinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í síðustu viku opinberaði Heimavöllurinn ótímabæra spá fyrir Lengjudeild kvenna og 2. deild kvenna.

Hér að neðan má sjá hvernig spáin er fyrir 2. deild kvenna og neðst í fréttinni er hægt að hlusta á umræðuna úr þættinum.

Það hefur fjölgað í deildinni og eru núna 13 lið en ekki bara níu eins og í fyrra. Mótafyrirkomulagið er þannig að fjögur efstu liðin fara í úrslitakeppni um að komast upp eftir að öll lið eru búin að spila 12 leiki.

Ótímabæra spáin:
1. Fjölnir
2. Fjarðab/Höttur/Leiknir
3. KH
4. ÍR
5. Völsungur
6. Álftanes
7. Hamrarnir
8. Hamar
9. Sindri
10. Fram
11. Einherji
12. SR
13. KM

Sjá einnig:
Liðum fjölgar en leikjum fækkar
Heimavöllurinn - Ótímabær spá fyrir neðri deildirnar 2021
Athugasemdir
banner
banner
banner