Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   lau 03. september 2022 00:09
Kjartan Leifur Sigurðsson
Rúnar Páll: Ef hausinn er í lagi verður góð skemmtun næstu helgi
Lengjudeildin
Rúnar Páll
Rúnar Páll
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við skorum tvö góð mörk og héldum markinu hreinu. Aftureldingarliðið er skemmtilegt lið og vel spilandi. Við vörðumst vel. Við vorum þolinmóðir og sýndum aga og skipulag. Við sigldum þessu bara heim” Segir Rúnar Páll Sigmundsson eftir 2-0 sigur sinna manna í Fylki á Aftureldingu í kvöld.

Lestu um leikinn: Afturelding 0 -  2 Fylkir

„Þetta var hrikalega flott. Vinnuseminn var góð og þetta krefst þess að hausinn sé rétt stilltur. Þegar maður er kominn upp getur maður misstigið sig og haldið að þetta sé einfalt. Það var kraftur í okkur. Við ætlum að klára næstu helgi Þrótt Vogum heima og vinna þennan titil”.

Benedikt Daríus Garðarsson skoraði bæði mörkin í dag en hann hefur átt gott tímabil eftir að hafa spilað með Elliða í 3. Deildinni í fyrra.

„Hann er frábær strákur og duglegur. Hann er með frábæran skotfót og er eins og margir í liðinu. Bràðefnilegur og flottur strákur.”

Fylkir hefði getað tryggt sér efsta sætið ef önnur úrslit væru hagstæð en það þarf að bíða í bili.

„Það er bara fínt að klára það heima í næstu umferð. Við erum með góðan leik til að klára það og er hausinn er í lagi þá getum við fengið góða skemmtun næstu helgi.”

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner