Everton ætlar að fá Chukwueze - Man Utd reynir að sannfæra Davies - Arsenal gæti fengið Vlahovic á góðu verði
Brynjar Björn: Ég hætti hérna eftir tímabilið
Óskar Hrafn: Fótbolti er núvitund
Þorsteinn Aron: Þriðja sigurmarkið á þessu tímabili
Rúnar ósáttur við ákvörðun HK: Við reynum að vera heiðarlegir
Ómar: Ekki okkar að kasta honum til þeirra á svona augnabliki
Mathias Præst: Ein mynd skiptir ekki öllu máli
Jökull: Nánast bara eitt lið á vellinum
Dóri Árna: Hvað er í gangi hérna?
Höskuldur um komandi úrslitaleik: Ánægður að við þurfum að sækja sigur
Elfar Árni: Tækifærin verið of fá fyrir minn smekk
Davíð Smári: Létum þá líta út eins og Barcelona árið 2009
Skilur ekki á hvað var dæmt - „Þetta átti að vera mark“
Tufa: Alvöru sigurvegarar standa upp þegar þeir eru kýldir í magann
Segir að Viðar hafi verið í banni - Einungis fengið eitt spjald
Djuric: Ótrúlegasta sem ég hef spilað í
Heimir: Ekkert sérstakt að eiga met sem verður aldrei slegið í því að vera lélegur
Arnar orðlaus: Eiginlega ekki hægt að segja neitt
Sindri Kristinn: Hann setur hann yfirleitt í vinkilinn þannig ég ætlaði að láta mig flakka þar
Jón Þór brjálaður: Er verið að gera grín að okkur?
Gylfi Þór: Það gæti orðið minn síðasti leikur
banner
   fös 07. júní 2024 22:10
Elvar Geir Magnússon
Wembley
Kolbeinn í skýjunum: Saka er helvíti snöggur
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kolbeinn Finnsson var mjög flottur sem hluti af sterkri vörn Íslands í 1-0 sigri gegn Englandi á Wembley.

Lestu um leikinn: England 0 -  1 Ísland

„Þetta er mikill léttir. Maður er hálf sjokkeraður að hafa náð að vinna á Wembley. Það er ótrúlegt, ef maður pælir í því," segir Kolbeinn.

„Maður getur rétt ímyndað sér að leikmenn Englands séu helvíti ósáttir. Þeir sáu kannski fyrir sér að mæta hingað í einhvern sýningarleik og taka okkur auðveldlega. En við mættum bara og vorum virkilega agaðir varnarlega og tókum okkar móment sóknarlega."

Það var baráttuhugur og liðsheild í íslenska landsliðinu, Kolbeinn fékk gult spjald fyrir að brjóta á Bukayo Saka seint í leiknum.

„Ég var alveg viss um að ég væri með hann þarna, hann er helvíti snöggur."

Sjáðu viðtalið í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner