Zirkzee, Yoro og Branthwaite orðaðir við Man Utd - Arsenal mun framkvæma læknisfræðilegt mat á Neto
Jóhann Kristinn: Einn af þeim verri sem maður hefur upplifað
Pétur léttur eftir dramatískan sigur - „Ætla ekki að segja það"
Gunnar eftir sjöunda tapið í röð: Takk fyrir að minna mig á það
Óli Kristjáns: Við erum klárlega litla liðið
Nik: Fengum smá spark í rassinn þar sem var líklega það sem við þurftum
Guðrún Jóna: Erfitt þegar þú ert með lítinn hóp
Jón Þór ánægður með sína menn: Gríðarlegur styrkur hjá liðinu
Árni Marínó ósáttur með fyrri hálfleikinn: Eins og við værum ekki með í leiknum
Dóri ósáttur með leikmenn liðsins - „Skil ekki hvernig þetta er hægt“
Rúnar Páll: Þeir fá nánast ekkert færi á móti okkur
Kjartan Henry: Skiptir okkur miklu máli að fá fólkið með okkur
Sindri Kristinn: Ánægjulegt að geta loksins hjálpað liðinu
Daníel Hafsteins: Loksins dettur eitthvað með okkur
Haddi: Ekki auðvelt að vera neðstur og fá svona högg aftur og aftur
Rúnar Kristins: Virtumst vera með þetta í hendi
Axel Óskar um Gregg Ryder: Ég sé rosalega á eftir honum
Arnar Gunnlaugs: Fegurðin í fótboltanum er að 1-0 yfir er ekki neitt
Pálmi Rafn: Ég væri klárlega til í að taka við liðinu
Viktor Helgi: Vonandi aðeins fleiri sokkar sem fólk þarf að borða
Jökull: Erum töluvert sterkari úti á vellinum en það er fleira sem telur
   fös 07. júní 2024 22:10
Elvar Geir Magnússon
Wembley
Kolbeinn í skýjunum: Saka er helvíti snöggur
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kolbeinn Finnsson var mjög flottur sem hluti af sterkri vörn Íslands í 1-0 sigri gegn Englandi á Wembley.

Lestu um leikinn: England 0 -  1 Ísland

„Þetta er mikill léttir. Maður er hálf sjokkeraður að hafa náð að vinna á Wembley. Það er ótrúlegt, ef maður pælir í því," segir Kolbeinn.

„Maður getur rétt ímyndað sér að leikmenn Englands séu helvíti ósáttir. Þeir sáu kannski fyrir sér að mæta hingað í einhvern sýningarleik og taka okkur auðveldlega. En við mættum bara og vorum virkilega agaðir varnarlega og tókum okkar móment sóknarlega."

Það var baráttuhugur og liðsheild í íslenska landsliðinu, Kolbeinn fékk gult spjald fyrir að brjóta á Bukayo Saka seint í leiknum.

„Ég var alveg viss um að ég væri með hann þarna, hann er helvíti snöggur."

Sjáðu viðtalið í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner