Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
   fim 09. júlí 2020 21:46
Anton Freyr Jónsson
Daði Ólafs: Gæti ekki verið ánægðari
Daði Ólafsson leikmaður Fylkis
Daði Ólafsson leikmaður Fylkis
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Daði Ólafsson leikmaður Fylkis var ánægður eftir 4-1 heimasigur á móti KA mönnum á Würth vellinum í kvöld

Lestu um leikinn: Fylkir 4 -  1 KA

„Geðveikt að vera komnir með 9 stig og þrjá sigurleiki í röð í deild. Ég gæti ekki verið ánægðri."

KA spilaði með þriggja manna vörn í kvöld og var Daði spurður hvernig Fylkisliðið hafi lagt leikinn upp.

„Við ætluðum bara að pressa hátt og það gekk í dag."

Fylkismenn voru í brasi í fyrri hálfleik en komu sterkari inn í þann síðari og var Daði spurður hverju liðið hafi breytt fyrir síðari hálfleikinn.

„Í raun breyttum við ekki neinu, við héldum okkur við leikplanið, vorum þolinmóðir og leikurinn fór að ganga betur í síðari hálfleik."

Daði Ólafsson skorar hálfgert drauma mark þó Aron Dagur markmaður KA hafi verið í boltanum og var Daði spurður hvort það hafi ekki verið ljúft að sjá hann enda í netinu

„Heldur betur, það var gott að koma okkur yfir og leikmennirnir fylgdu eftir og bættu við 2 mörkum. Gæti ekki verið ánægðari."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner