Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
   þri 12. október 2021 18:56
Arnar Laufdal Arnarsson
Jökull: Við vorum stórkostlegir í dag
Icelandair
Jökull Andrésson, besti leikmaður íslenska liðsins í dag var virkilega svekktur er Ísland tapaði 0-1 fyrir Portúgal í undankeppni EM U21 árs.

"Já við erum rosalega svekktir við áttum skilið 3 stig, við vorum stórkostlegir í dag bara ógeðslega flottir og rosalega óheppnir að skora ekki eitt mark eða tvö" Sagði Jökull í viðtali eftir leik.

Lestu um leikinn: Ísland U21 0 -  1 Portúgal U21

Bestu leikmenn leiksins voru markmenn beggja liða en Celton Biai markmaður Portúgala og Jökull voru gjörsamlega frábærir í leiknum.

"Hinn markmaðurinn var stórkostlegur en þetta er bara vinnan mín, ég er ekkert fagnandi hérna út af því við töpuðum leiknum, eina sem skipti máli í dag var að ná í 3 stig, jújú auðvitað er ég sáttur með mína frammistöðu en manni langar alltaf í 3 stig"

Hvernig fannst Jökkli að vera hinu megin á vellinum að fylgjast með færanýtingu liðsins?

"Stundum er maður bara óheppinn, ég þekki strákana mjög vel og þetta eru stórkostlegir leikmenn og ég get sagt þér það, á æfingum þá slútta þessir gaurar öllum færum og þeir voru bara óheppnir í dag og stundum eiga markmenn bara svona daga þannig bara óheppnir í dag"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan þar sem Jökull talar um tíma sinn hjá Morcambe og fleira.
Athugasemdir
banner
banner