Pochettino á radar Man Utd og Bayern - McKenna orðaður við Chelsea - Slot við Kökcu til Liverpool
Sterkastur í 7. umferð: Núna er ég kominn ofar á völlinn og þá komu mörk
Ómar Ingi: Er að komast upp á lagið að halda minna með honum
Gummi Magg: Það var sætt að sjá hann í netinu
Haraldur Freyr: Hann allavega brýtur á honum
„Veit ekki hvort hann verði klár í næsta leik, þarnæsta eða eftir tíu leiki"
Jón Þór: Hann bjargaði stigi fyrir okkur í dag
Jason Daði: Ég er leikmaður Breiðabliks og er mjög sáttur hér
Frans: Refsuðum þeim þegar boltinn skoppaði aðeins á grasinu
Jökull: Sendu fullorðna menn að biðja þá um að gera þetta hægt
Rúnar Kristins: Góður varnarleikur, misheppnuð færi og góðir markmenn
Magnús Már: Þetta er ekki "RUPL" þetta er fokking rugl
Dóri Árna: Eins og að fá nýjan leikmann í okkar hóp
Ungstirnið nýtur þess að spila með Fram - „Ekki til betri tilfinning fyrir mig"
Bestur í Mjólkurbikarnum: Lét Ryder heyra það eftir leik
Sveinn Margeir ósammála Mána: Geggjað tækifæri í námi og fótbolta
Viðar Örn: Heyri fullt af hlutum um mig og í svona 98% tilvika er það kjaftæði
Gregg Ryder: Verið erfiðir tímar fyrir félagið og stuðningsmennina
Ragnar Bragi eftir sinn fyrsta leik í sumar: Erfitt að horfa úr stúkunni
Heimir Guðjóns: Aldrei víti og tekið af okkur löglegt mark
Aron Sig: Menn héldu að þeir væru miklu betri en þeir eru
   þri 14. maí 2024 21:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Jonathan Glenn: Þegar það rignir þá hellirignir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Keflavík er enn án stiga í Bestu deild kvenna eftir tap í Boganum á Akureyri gegn Þór/KA í kvöld. Fótbolti.net ræddi við Jonathan Glenn, þjálfara Keflavíkur, eftir leikinn.


Lestu um leikinn: Þór/KA 4 -  0 Keflavík

„Þetta var nokkuð jafnt í fyrri hálfleik. Fyrstu fimm mínúturnar í seinni hálfleik voru nokkuð góðar en svo fáum við á okkur annað markið og það drap okkur. Við vorum lélegar eftir það og það var erfitt að komast inn í leikinn," sagði Glenn.

Glenn var ánægður með spilameennsku liðsins en annað mark Þór/KA gerði útslagið.

„Þór/KA á hrós skilið, þær komu góðar inn í leikinn, það er ástæða fyrir því að þær séu svona ofarlega í töflunni. Mér fannst stelpurnar tilbúnar og spenntar fyrir leikinn en annað markið hreinlega drap okkur," sagði Glenn.

Eins og fyrr segir er Keflavík án stiga eftir fimm umferðir en Glenn er bjartsýnn að stigin fari að tikka inn.

„Þegar það rignir þá hellirignir, þegar hlutirnir ganga vel þá gengur allt upp, þegar það gegnur illa þá er erfitt að finna heppnina. Við verðum bara að halda í trúna og vinna hart að okkur," sagði Glenn.


Athugasemdir
banner
banner