Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
   fös 14. ágúst 2020 21:13
Ingimar Bjarni Sverrisson
Helgi Sig: Frábær fótboltaleikur fyrir þá sem haldi ekki með neinu sérstöku liði hér í dag.
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Í fyrri hálfleik áttum við að vera yfir með svona tveimur þremur mörkum. Við vorum miklu betri í fyrri hálfleik og óðum í færum. Við gáfum þeim hreinlega tvö mörk, þeir áttu engin færi í fyrri hálfleik,“ sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV, eftir 4-4 jafntefli liðs hans í Safamýri gegn Fram fyrr í kvöld.

Lestu um leikinn: Fram 4 -  4 ÍBV

„Það bara gerist, hefur ekkert með neitt plan að gera. Maður getur alveg sagt að við höfum talað um að skora tvö mörk í byrjun seinni hálfleiks en það er ekki þannig,“ sagði hann spurður hvort að það hafi verið ætlun liðsins að verjast þegar þeir væru komnir með forskot.

Óskár Elías Óskarsson fékk höfuðhögg í seinni hálfleik og var tekinn af velli skömmu síðar. Um það sagði Helgi: „Þegar menn fá höfuðhögg þarf að taka tillit til þess, engir sénsar teknir með það.“
Athugasemdir
banner
banner