Tottenham reynir við Savinho og Paz - Ensk stórlið vilja Rodrygo - Donnarumma með munnlegt samkomulag við City
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
   fös 14. ágúst 2020 21:13
Ingimar Bjarni Sverrisson
Helgi Sig: Frábær fótboltaleikur fyrir þá sem haldi ekki með neinu sérstöku liði hér í dag.
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Í fyrri hálfleik áttum við að vera yfir með svona tveimur þremur mörkum. Við vorum miklu betri í fyrri hálfleik og óðum í færum. Við gáfum þeim hreinlega tvö mörk, þeir áttu engin færi í fyrri hálfleik,“ sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV, eftir 4-4 jafntefli liðs hans í Safamýri gegn Fram fyrr í kvöld.

Lestu um leikinn: Fram 4 -  4 ÍBV

„Það bara gerist, hefur ekkert með neitt plan að gera. Maður getur alveg sagt að við höfum talað um að skora tvö mörk í byrjun seinni hálfleiks en það er ekki þannig,“ sagði hann spurður hvort að það hafi verið ætlun liðsins að verjast þegar þeir væru komnir með forskot.

Óskár Elías Óskarsson fékk höfuðhögg í seinni hálfleik og var tekinn af velli skömmu síðar. Um það sagði Helgi: „Þegar menn fá höfuðhögg þarf að taka tillit til þess, engir sénsar teknir með það.“
Athugasemdir
banner
banner