Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
   mið 15. maí 2019 22:04
Elvar Geir Magnússon
Ágúst Hlyns: Tilfinningin er glötuð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Miðjumaðurinn ungi Ágúst Hlynsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Víking í kvöld en það dugði skammt því liðið tapaði 3-4 fyrir Stjörnunni. Víkingar sýndu karakter eftir að hafa lent þremur mörkum undir en fara tómhentir úr leiknum.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  4 Stjarnan

„Tilfinningin er glötuð. Mér fannst við geta fengið meira út úr þessum leik. Við vorum flottir sóknarlega en kannski klaufalegir í varnarleiknum," sagði Ágúst.

„Við höfum verið að spila fínt en þetta hefur ekki alveg verið að detta hjá okkur. Þetta hlýtur að fara að detta í næstu leikjum."

„Við erum með tvö stig og það eru vonbrigði en mér finnst við geta tekið fullt af jákvæðum hlutum út úr þessu. Það þýðir ekki að horfa eitthvað til baka, við verðum að horfa fram á við."

Víkingar hafa verið að mæta liðum sem spáð var efstu sætum deildarinnar en næsti leikur er gegn ÍBV í Eyjum.

„Það er ekkert annað í boði en að taka þrjú stig þar," segir Ágúst en viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner