Leao orðaður við Liverpool - Bayern lækkar verðmiðann á Coman - Nunez vildi fara í janúar
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
   mið 15. maí 2019 22:04
Elvar Geir Magnússon
Ágúst Hlyns: Tilfinningin er glötuð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Miðjumaðurinn ungi Ágúst Hlynsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Víking í kvöld en það dugði skammt því liðið tapaði 3-4 fyrir Stjörnunni. Víkingar sýndu karakter eftir að hafa lent þremur mörkum undir en fara tómhentir úr leiknum.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  4 Stjarnan

„Tilfinningin er glötuð. Mér fannst við geta fengið meira út úr þessum leik. Við vorum flottir sóknarlega en kannski klaufalegir í varnarleiknum," sagði Ágúst.

„Við höfum verið að spila fínt en þetta hefur ekki alveg verið að detta hjá okkur. Þetta hlýtur að fara að detta í næstu leikjum."

„Við erum með tvö stig og það eru vonbrigði en mér finnst við geta tekið fullt af jákvæðum hlutum út úr þessu. Það þýðir ekki að horfa eitthvað til baka, við verðum að horfa fram á við."

Víkingar hafa verið að mæta liðum sem spáð var efstu sætum deildarinnar en næsti leikur er gegn ÍBV í Eyjum.

„Það er ekkert annað í boði en að taka þrjú stig þar," segir Ágúst en viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner