Camavinga og Bastoni orðaðir við Liverpool - Ruben Neves á óskalista Man Utd - Framtíð Frank í óvissu
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   mán 15. júlí 2013 21:44
Valur Páll Eiríksson
Viðar Örn: Eftir ummæli þjálfara KR hef ég varla fengið aukaspyrnu
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Fylkismenn tóku á móti ÍA í Lautinni í Árbænum í kvöld. 1-1 jafntefli var niðurstaðan. Fótbolti.net tók Viðar Örn Kjartansson tali eftir leik.

,,Að mínu mati þá var eitt lið á vellinum, þeir áttu sitt móment í 20 mínútur. Við vorum að reyna að spila bolta en þeir voru að reyna að drepa leikinn." sagði Viðar en Fylkir varð manni færri eftir 40 mínútna leik er Tómas Joð Þorsteinsson fékk rautt spjald.

Aðspurður um rauða spjaldið sagði hann: ,,Mér fannst þetta soft, mér fannst þeir komast upp með dálítið mikið. Það er hægt að deila um það."

Viðar fékk gult spjald í leiknum fyrir leikaraskap, hann var spurður út í það: ,,Jafnvægið hjá mér er 0, ég segi við Erlend, "þetta var ekki neitt", þá segir hann "já ok", en gefur mér samt spjald. Eftir ummæli þjálfara KR þá hef ég varla fengið aukaspyrnu. Hann bombar mig niður hérna fyrir utan teig en hann bara veifar áfram."
Athugasemdir
banner
banner