Í gærkvöldi kláraðist 19. umferð Bestu deildar kvenna þegar Stjarnan lagði Val að velli. Þau úrslit hafa ekkert rosalega mikil áhrif á Val sem var búið að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn fyrir leikinn.
Kristján Guðmundsson er þjálfari umferðarinnar eftir sigurinn og Andrea Mist Pálsdóttir og Arna Dís Arnþórsdóttir eru fulltrúar Stjörnunnar í liði umferðarinnar að þessu sinni. Andrea Mist er búin að vera öflug að undanförnu og hefur verið í liði umferðarinnar þrisvar sinnum í röð.
Kristján Guðmundsson er þjálfari umferðarinnar eftir sigurinn og Andrea Mist Pálsdóttir og Arna Dís Arnþórsdóttir eru fulltrúar Stjörnunnar í liði umferðarinnar að þessu sinni. Andrea Mist er búin að vera öflug að undanförnu og hefur verið í liði umferðarinnar þrisvar sinnum í röð.
Það er heldur betur blásið til sóknar í liði umferðarinnar.
Baráttan um annað sæti deildarinnar er gríðarlega spennandi. Stjarnan er komið upp í annað sæti deildarinnar eftir sigurinn á Val og í ljósi þess að Þór/KA vann 3-2 sigur á Breiðabliki. Hulda Ósk Jónsdóttir, Karen María Sigurgeirsdóttir og Sandra María Jessen voru flottar í sigri Þórs/KA í þeim leik.
Þróttur vann þá 2-3 sigur á FH og er með í baráttunni um annað sæti deildarinnar. Katla Tryggvadóttir var best í leiknum og Shaina Ashouri var flott í liði FH.
Ameera Hussen var best í sigri Keflavíkur á ÍBV og þá var Murielle Tiernan best í sigri Tindastóls á Selfossi. Karen Rós Torfadóttir var að leika sinn fyrsta leik í Bestu deildinni í marki Selfossi og stóð sig vel.
Baráttan um annað sæti deildarinnar er mjög spennandi og sömuleiðis verður fróðlegt að sjá hvaða lið fellur úr deildinni með Selfossi.
Fyrri lið umferðarinnar:
Sterkasta lið 1. umferðar - Fjórar frá meisturunum
Sterkasta lið 2. umferðar - Fanney að byrja frábærlega
Sterkasta lið 3. umferðar - Fimm í annað sinn
Sterkasta lið 4. umferðar - Tvær frá Akureyri í fantaformi
Sterkasta lið 5. umferðar - Stólarnir eiga flesta fulltrúa
Sterkasta lið 6. umferðar - Tvær með tvennu
Sterkasta lið 7. umferðar - Þrjár sem eru í þriðja sinn
Sterkasta lið 8. umferðar - Flestar úr FH og Val
Sterkasta lið 9. umferðar - Tvær í fjórða sinn
Sterkasta lið 10. umferðar - Feðgin í liðinu
Sterkasta lið 11. umferðar - Ein úr tapliði
Sterkasta lið 12. umferðar - Flest úr Þrótti og tvær í fjórða skiptið
Sterkasta lið 13. umferðar - Í liðinu í sjöunda sinn í sumar
Sterkasta lið 14. umferðar - Tvær í fimmta sinn og Anna kom sterk inn
Sterkasta lið 15. umferðar - Býsna sterk hálftíma innkoma
Sterkasta lið 16. umferðar - Skórnir komu af hillunni
Sterkasta lið 17. umferðar - Valur stingur af og lífsnauðsynleg stig hjá Keflavík
Sterkasta lið 18. umferðar - Er komin í landsliðsklassa
Sterkasta lið 19. umferðar - Þróttarar gengu á lagið
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir