PSG leiðir kapphlaupið um Salah - Tuchel á blaði Man Utd - Newcastle líklegt til að reyna aftur við Guehi
banner
   sun 15. september 2024 10:59
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Gary Martin spáir í 22. umferð Bestu deildarinnar
Gary Martin.
Gary Martin.
Mynd: Tómas Freyr Kristjánsson
Ísak Snær með þrennu.
Ísak Snær með þrennu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Atli Sig skorar tvö.
Atli Sig skorar tvö.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Skorar Breki sigurmark Stjörnunnar?
Skorar Breki sigurmark Stjörnunnar?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag og á morgun fer 22. umferðin í Bestu deildinni fram, lokaumferðin fyrir tvískiptingu. Það varð ljóst um síðustu helgi hvaða sex lið yrðu í efri hlutanum og hvaða sex lið yrðu í neðri hlutanum, ekkert getur breyst í þeim efnum.

Til þess að spá í 22. umferðina er vel við hæfi að fá Gary Martin sem lék í dag sinn síðasta leik á Íslandi. Hann er að flytja af landinu eftir 13 ár þar sem hann hefur meira og minna verið á Íslandi.

Gary skrifar á ensku og til að leyfa hans stíl að skína í gegn er textinn ekki þýddur.

Fram 2 -1 FH (sunnudag 14:00)
Gummi Magg and Fred bring the points home for Fram and Rúnar K.

ÍA 3-2 KA (sunnudag 14:00)
Viktor Jóns and Erik Tobias score as ÁA race in to 2-0 lead, VÖK then scores 2 making it 2-2. Rúnar Már scores the winnner and Dean Martin gets a red card in the celebration for taking his top off and been the most shredded 65 year old man in Iceland.

Stjarnan 1-0 Vestri (sunnudag 14:00)
Eiður Aron keeps it soild ,heads 200 balls away from danger and looks like a bore draw ….till Breki Baxter comes on and scores the winner in last 5 minutes and the best kept secret shows he has arrived in the Besta.

Breiðablik 3-0 HK (sunnudag 17:00)
Kóp is green this time around, Ísak Snær 3 goals and easy day at the office.

Fylkir 0-5 Víkingur (mánudag 19:15)
A team that can’t score against a team that can score when they want . Valdimar 2, Helgi 2 and Óskar Örn comes on to seal it in a performance that shows everyone why they are streets ahead and on another way to another championship.

Valur 2-2 KR (mánudag 19:15)
It won’t be like 2013 and 2019 when KR win the league at Valur but they put a serious dent in their chances with a a draw. The best squad in country is held to a draw by Atli Sig and his long golden hair with 2 screamers .The Danish goal machine Paddy P gets both goals for Valur.

Fyrri spámenn:
Helga Birkis (5 réttir)
Finnur Freyr (5 réttir)
Nadía Atla (4 réttir)
Jóhann Páll (3 réttir
Birkir Karl (3 réttir)
Aron Jó (3 réttir)
Ásta Eir (3 réttir)
Binni Willums (3 réttir)
Sandra María (3 réttir)
Róbert Elís (2 réttir)
Júlíus Mar (2 réttir)
Jóhannes Berg (2 réttir)
Stefán Teitur (2 réttir)
Kristján Óli (2 réttir)
Albert Brynjar (2 réttir)
Logi Tómasson (2 réttir)
Oliver Heiðarsson (2 réttir)
Máni Austmann (1 réttur)
Ísak Andri (1 réttur)
Gummi Ben (1 réttur)
Útvarpsþátturinn - Kennslustund á Meistaravöllum
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner