Leikmaður Atalanta orðaður við Man Utd - Ferguson gæti farið til West Ham - Liverpool og PSG reyna við Cherki
banner
   fös 16. maí 2014 18:30
Elvar Geir Magnússon
Bein útsending: 19:15 HK - Haukar
SportTv.is og Fótbolti.net sýna valda leiki í 1. deild karla í beinni vefsjónvarpsútsendingu. Í kvöld er það leikur HK og Hauka sem fram fer í Kórnum og hefst 19:15. HK vann KV í fyrstu umferð en Haukar töpuðu fyrir Þrótti.

Magnús Valur Böðvarsson lýsir leiknum,


Athugasemdir
banner
banner
banner