Niðurtalningin - Tveir vendipunktar síðasta sumar
Niðurtalningin - Eitthvað nýtt og miklu stærra
Aldrei heim - Horfum ekki á E-riðilinn á EM
Niðurtalningin - Hverfisstrákarnir úr Árbænum
Aldrei heim - Kjartan Henry fékk góða gjöf frá Úkraínumanni
Aldrei heim - Formaðurinn í takkaskónum
Niðurtalningin - Sama uppskrift og í fyrra
Aldrei heim - Landsliðið komið til Póllands
Útvarpsþátturinn - Jói Kalli, Bjarki Már og Elvar Geir um landsliðið
Beint frá Búdapest - Hetjan sem mátti ekki tala
Beint frá Búdapest - Áfall að morgni leikdags
Viktor Unnar: Fann strax að þetta er eitthvað sem á við mig
Aron Jó: Cole Campbell tekur sínar eigin ákvarðanir
Hugarburðarbolti Þáttur 8
Beint frá Búdapest - Skiptar skoðanir á ákvörðuninni um Albert
Hákon Rafn - Umspilið og leiðin til Brentford
Enski boltinn - Töfrar í bikarnum
Útvarpsþátturinn - Landsliðsvalið fyrir bardagann í Búdapest
Hugarburðarbolti Þáttur 7
Gylfi mættur í Val - Lyftir deildinni upp um nokkrar hæðir
   þri 16. ágúst 2022 16:08
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Sumir gengu of langt
Tuchel og Conte voru ekki sáttir með hvorn annan.
Tuchel og Conte voru ekki sáttir með hvorn annan.
Mynd: Getty Images
Annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar er lokið og er það ljóst að Íslendingar eru svo sannarlega blóðheitir þegar kemur að enska boltanum.

Það var mikill hiti í mönnum og sumir fóru yfir strikið. Bæði er hægt að tala um leikmenn og stuðningsmenn í samhengi við það.

Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Steinke, fréttamenn á Fótbolta.net, settust niður í dag með Stefáni Marteini Ólafssyni, stuðningsmanni Chelsea, og ræddu um aðra umferðina sem er að baki.

Farið var yfir allt það helsta; stórt tap Manchester United gegn Brentford, umdeild atvik og stjóralæti á Brúnni, rauða spjaldið á Nunez og margt, margt fleira.

Þátturinn er í boði White Fox, en það er bara fyrir 18 ára og eldri. Munið það.

Þáttinn má nálgast í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.

Sjá einnig:
Íslendingur við Andersen: Vona að þú deyir í helvíti
Lögreglan kölluð til í Reykjavík vegna reiði Man Utd stuðningsmanns
Athugasemdir
banner
banner