Hvað gerir Guardiola? - Laporta vill Haaland - Man Utd fylgist með Eze - Pogba hafnar rússnesku félagi
Andri Lucas: Fannst þetta mjög furðulegt allt saman
Sverrir Ingi: Dómgæslan yfirleitt ekki með Íslendingum í liði
Jói Berg: Fannst það ótrúlegt og ég sagði það við hann
Arnór Ingvi: Mjög auðvelt að hlaupa hliðarlínuna og skoða þetta bara
Hákon Rafn: Það voru kannski stóru mistökin
„Hausinn kominn á einn stað og ég þarf ekki að hugsa um annað utanaðkomandi"
Halldór Snær: Horfi í leið Hákonar og er mjög spenntur að vinna með Óskari
Júlíus Mar: Ætla gera mitt allra besta til að koma KR á toppinn
Erfitt að spila eftir fráfall vinar síns - „Virkilega erfitt að skilja þetta"
Stefán Teitur: Man ekki eftir svona stjórnun hér í langan tíma
Hetja kvöldsins vön að skora utanfótar snuddur - „Ég er náttúrulega bara bakvörður"
Hákon Rafn: Logi maður! Hann tapar ekki á þessum velli
Gylfi Sig: Æfðum á frábæru grasi hjá FH
Valgeir: Hægri kantmaðurinn í Tottenham og þeir kunna öll brögð
Jóhann Berg: Með því betra sem við höfum séð á Laugardalsvelli í mörg ár
Arnór Ingvi: Það voru vel valin orð
Orri Steinn: Búinn að vera kenna honum aðeins upp á herbergi
Jón Dagur: Orðinn pirraður á þeim
Ólafur Ingi: Allir landsleikir mikilvægir
Logi Hrafn: Við vissum að þetta væri erfiður leikur
   mán 16. september 2024 22:05
Kári Snorrason
Óskar Hrafn: Eins og klippt út úr Klaufabárðunum
Óskar Hrafn Þorvaldsson.
Óskar Hrafn Þorvaldsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KR mætti Val á Hlíðarenda fyrr í kvöld. Leikar enduðu með 4-1 sigri Valsara. Óskar Hrafn, þjálfari KR mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Valur 4 -  1 KR

„Eftir dapran fyrri hálfleik fannst mér við vera betri aðilinn stóran hluta seinni hálfleiksins. Í stöðunni 2-1 fannst mér við líklegri að jafna en þeir að komast í 3-1.

Við fáum á okkur þriðja markið sem getur vart flokkast undir neitt annað en trúðamark. Þetta er nánast eins og klippt út úr klaufabárðunum."


Óskar gerði breytingu í hálfleik.

„Það voru tíu útispilarar sem hlupu, vörðust og voru með í leiknum, það var ekki raunin í fyrri hálfleik. Það hjálpar ekki ef þú ert einum færri að spila."

„Oft þegar við erum að klóra okkur inn í leiki þá erum við að fá á okkur of auðveld mörk, við fáum á okkur mörk sem við eigum undir öllum eðlilegum kringumstæðum að geta komið í veg fyrir."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner