Real Madrid vill Rodri, Trent og Saliba - Karim Adeyemi orðaður við Man Utd - Newcastle vill Gomes
Kári Sigfússon: Get hent í einhver tiktok og fengið Eyþór Wöhler með mér
Árni Guðna: Veit ekki hverju ég get lofað þeim núna
Haraldur Freyr: Refsuðum og vorum skilvirkir
Nær martröðin að breytast í draum? - „98% af liðinu hefur gert þetta áður"
Arnar: Okkur hefur gengið vel að viðhalda hungrinu
Daði: Ólýsanleg tilfinning
Rúnar: Ekki það skemmtilegasta í heimi að tapa 6-0
Óskar Hrafn: Eins og klippt út úr Klaufabárðunum
Jökull: Grimmir og uppskárum eitt mark
Höskuldur: Þetta hafa alltaf bara verið eins og bikarúrslitaleikir
Ómar: Ógeðslega pirrandi að skora þrjú mörk og það dugi ekki einusinni til stigs
Dóri Árna: Rembingurinn við að búa til þennan úrslitaleik er rosalega mikill
Davíð Smári: Hellingur að byggja á en staðan er alvarleg
Rúnar Kristins: Ekki víti, 100%
„Kannski ástæðan fyrir því að við erum ekki í topp sex“
Rúnar Már: Náði loksins að æfa í tvær vikur án þess að vera á hækjum á milli
Heimir: Þarf ekki að vera að berja niður klefa
Óli Valur: Bullandi séns á Evrópu
Deano: Við erum mjög stolt af þessu
Haddi: Við áttum alls ekki skilið að tapa
banner
   mán 16. september 2024 22:05
Kári Snorrason
Óskar Hrafn: Eins og klippt út úr Klaufabárðunum
Óskar Hrafn Þorvaldsson.
Óskar Hrafn Þorvaldsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KR mætti Val á Hlíðarenda fyrr í kvöld. Leikar enduðu með 4-1 sigri Valsara. Óskar Hrafn, þjálfari KR mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Valur 4 -  1 KR

„Eftir dapran fyrri hálfleik fannst mér við vera betri aðilinn stóran hluta seinni hálfleiksins. Í stöðunni 2-1 fannst mér við líklegri að jafna en þeir að komast í 3-1.

Við fáum á okkur þriðja markið sem getur vart flokkast undir neitt annað en trúðamark. Þetta er nánast eins og klippt út úr klaufabárðunum."


Óskar gerði breytingu í hálfleik.

„Það voru tíu útispilarar sem hlupu, vörðust og voru með í leiknum, það var ekki raunin í fyrri hálfleik. Það hjálpar ekki ef þú ert einum færri að spila."

„Oft þegar við erum að klóra okkur inn í leiki þá erum við að fá á okkur of auðveld mörk, við fáum á okkur mörk sem við eigum undir öllum eðlilegum kringumstæðum að geta komið í veg fyrir."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner