Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   lau 16. október 2021 17:27
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Einar Guðna: Maður gat ekki hugsað sér betri endi
Einar Guðnason.
Einar Guðnason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Tilfinningin er bara ótrúleg. Maður er einhvern veginn ekki að átta sig á þessu," sagði Einar Guðnason, aðstoðarþjálfari Víkinga, eftir 3-0 sigur á ÍA í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld.

Lestu um leikinn: ÍA 0 -  3 Víkingur R.

Víkingar eru tvöfaldir meistarar 2021. Þeir urðu Íslandsmeistarar á dögunum og í dag tryggðu þeir sér bikarmeistaratitilinn.

„Mér fannst við vera með stjórn á leiknum allan tímann. Maður vissi samt að þeir væru hættulegir og við máttum ekki slaka á í eina sekúndu. Við gerðum þetta fagmannlega."

Einar er fluttur til Svíþjóðar og er hættur sem aðstoðarþjálfari liðsins. Leikurinn í dag var hans síðasti hjá félaginu í bili.

„Þetta gæti ekki verið betra. Maður er búinn að upplifa svo margt með þessu félagi. Að kveðja sem tvöfaldur meistari - að vera hluti af þjálfarateyminu í langbesta liðinu á Íslandi - maður gat ekki hugsað sér betri endi."

Hægt er að skoða allt viðtalið hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner