Börsungar vilja varnarmann Bournemouth - Man Utd vill tvo leikmenn - Igor Thiago til Liverpool?
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
   fim 19. maí 2022 22:28
Kjartan Leifur Sigurðsson
Einar Jóhannes: Við vorum slegnir út af laginu í byrjun
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við vorum slegnir út af laginu í byrjun. Fylkir voru verulega sterkir og komu okkur í vandræði. Hrós á góðan leik hjá þeim. Það er erfitt að vinna leiki þegar maður fær á sig þrjú mörk eftir hornspyrnur. Við komum okkur í erfiðar stöður í kvöld." Segir Einar Jóhannes Finnbogason aðstoðarþjálfari Fjölnis eftir 5-2 tap sinna manna gegn Fylki í Lengjudeildinni í kvöld. Einar stjórnaði liðinu í fjarveru Úlfs Arnars Jökulssonar sem tók út leikbann.

Lestu um leikinn: Fylkir 5 -  2 Fjölnir

Fjölnir byrjaði mótið á tveimur sigrum og fékk síðan skell hér. Aðspurður hvort það væri erfitt að fá skell í kvöld hafði Einar þetta að segja: „Nei ekkert þannig. Við áttum bara slæman leik í dag og eigum annan leik í næstu viku þar sem við leiðréttum þetta."

„Fyrir næsta leik sem er gegn Kórdrengjum þurfum við að drilla varnarleikinn og skoða hornspyrnur betur. Í rauninni er þetta bara stundum svona í fótboltaleikjum að þegar einn hlutur gengur illa fylgja fleiri í kjölfarið en við erum nýbunir að spila æfingaleik við Kórdrengi og vitum að þeir eru hörkulið og við mætum með okkur venjulega gameplan og eigum betri dag þá."

„Markmið Fjölnis í sumar er að koma inn í alla leiki til þess að vinna þá. Við mættum í dag til þess að vinna og munum líka að gera það í næstu viku."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner