Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
banner
   lau 19. júní 2021 16:33
Brynjar Ingi Erluson
Brynjar Kristmunds: Þetta er ekki góð blanda
Brynjar Kristmundsson er ósáttur með ýmislegt í leik Víkings
Brynjar Kristmundsson er ósáttur með ýmislegt í leik Víkings
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Brynjar Kristmundsson, aðstoðarþjálfari Víkings Ó. í Lengjudeildinni, var eins og gefur að skilja súr á svip eftir 3-0 tap liðsins gegn Vestra í dag.

Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 0 -  3 Vestri

Víkingur hefur ekki enn unnið leik í deildinni og er með 1 stig eftir fyrstu sjö leikina.

Liðið lenti 1-0 undir í dag en kom með kraft í leikinn eftir markið áður en Vestri náði að refsa aftur.

Það eru erfiðir tímar hjá Víkingum en Brynjar segir að færanýtingin hafi ekki verið góð og að liðið þurfi að þora að byrja af krafti, ekki þegar liðin eru komin með væna forystu.

„Já, við enduðum leikinn allt í góðu en það er búið að vera alltof oft í sumar þar sem við treystum okkur í að byrja að spila leikina þegar við erum 2-0 eða 3-0 undir og höfum engu að tapa," sagði Brynjar við Fótbolta.net.

„Eins og ég segi þá er þetta sagan hjá okkur í sumar. Ég veit ekki hvað við fáum mörg færi í leik og náum ekki að nýta þau. Þetta er ekki góð blanda," sagði hann í lokin.
Athugasemdir
banner