Óskar Örn: Gaman ađ hafa spennu í ţessu
Ólafur Ingi: Ţeir vćldu óvenju mikiđ
Helgi Sig: Mađur veit aldrei í ţessum ţjálfarabransa
Ţórđur Inga: Ömurlegur leikur hjá mér í dag
Rúnar Kristins: Komu hingađ til ađ sćkja eitt stig
Kristján Guđmunds: Sýndi ađ hann er tilbúinn í ţetta
Rúnar Páll: Dćmdi leikinn ekkert spes
Ágúst: Höfum ađ einhverju ađ keppa
Ómar Jó: Skín í gegn ađ viđ erum ekki nógu sterkir, hvergi
Hallgrímur Mar: Mikill heiđur ađ vera fyrirliđi hjá mínu félagi
Gunnar Heiđar: Betra ađ hćtta sem gođsögn
Logi Ólafs: Höldum okkur til hlés í ţeirri umrćđu
Túfa: Sagđi strákunum ađ vinna síđasta heimaleikinn minn!
Gunnar Nielsen: Náđi ađ skapa smá kaos
Óli Kristjáns: Ási sagđi mér ađ ţađ vćri jafntefli í KR-leiknum
Óli Stefán: Drullum all hressilega í brćkurnar
Ólafur Páll: Klúbburinn verđur ađ meta hvort ég er rétti mađurinn
Óli Jó: Hef aldrei talađ um Keflavík viđ einn eđa neinn
Eddi Gomes: Ég man ekkert eftir markinu
Ray: Fannst liđiđ alltaf eiga ađeins inni
banner
fim 19.sep 2013 19:21
Elvar Geir Magnússon
Ólafur Kristjánsson: Mönnum líđur vel í ţessu kerfi
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ólafur Kristjánsson, ţjálfari Breiđabliks, var ađ sjálfsögđu ánćgđur međ sína menn eftir 3-0 sigur gegn KR. Má segja ađ hans menn hafi veriđ ađ svara gagnrýnisröddum?

Lestu um leikinn: Breiđablik 3 -  0 KR

„Ég vona ađ ţađ sé enginn međ óbragđ í munninum. Viđ gagnrýnum hvern annan innan frá og ţađ sem er sagt fyrir utan liđiđ kemur okkur ekki viđ," sagđi Ólafur en hans liđ spilađi 3-5-2 leikkerfi í kvöld.

„Stundum ţarf ađ grípa til einhvers sem er öđruvísi. Ţetta er reyndar keimlíkt ţví sem viđ spiluđum í Evrópukeppninni í sumar. Mönnum líđur vel í ţessu. Ţetta skapar ákveđiđ öryggi og gefur breidd. Ég er ánćgđur međ hvernig ţetta spilađist,"

Árni Vilhjálmsson var mađur leiksins. Skorađi eitt og lagđi annađ upp.

„Mér fannst frammistađa hans virkilega góđ. Hann hefur veriđ góđur í sumar. Komiđ sér í fćri og skorađ mörk. Ađalmáliđ hjá Árna er ađ núllstilla sig eftir ţennan leik og vera klár í ţann nćsta," sagđi Ólafur. Ćtti Árni ađ vera í U21-landsliđinu?

„Ég vel ekki U21-landsliđiđ. Ef hann kemur međ svona frammistöđu í hverjum einasta leik ćtti hann ađ eiga möguleika á ađ komast í hópinn."

Breiđablik á enn möguleika á Evrópusćti en til ađ halda vonunum á lífi ţarf liđiđ sigur gegn Stjörnunni á sunnudag.

„Ţessi sigur telur ekkert ef viđ komum ekki međ frammistöđu á sunnudaginn. Ţessi sigur gefur okkur líflínu. Ţađ hefđi veriđ fúlt ađ vera búinn međ mótiđ núna."

Viđtaliđ má sjá í sjónvarpinu hér ađ ofan.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía