Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mán 19. september 2022 17:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Sonur minn er Belgi
Arnar Þór Viðarsson tilkynnti nýjan landsliðshóp á föstudag.
Arnar Þór Viðarsson tilkynnti nýjan landsliðshóp á föstudag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var mikið um að vera í vikunni sem var að líða, og var sérstaklega mikill áhugi á íslenska landsliðshópnum sem var tilkynntur á föstudag.

Þá var einnig mikill áhugi á ferð Heimis Hallgrímssonar til Jamaíku en hann er tekinn við þar sem landsliðsþjálfari.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Arnar um son sinn: Hann er Belgi og mamma hans er belgísk (fös 16. sep 15:37)
  2. Tveimur vikum seinna íhugar Liverpool að rifta við Arthur (mið 14. sep 17:07)
  3. Þrír úr gamla bandinu að snúa aftur? (mán 12. sep 14:36)
  4. Þremur leikjum frestað (Staðfest) (mán 12. sep 16:42)
  5. Heimir er strax byrjaður að lægja öldurnar (fös 16. sep 19:41)
  6. „Hrokafullt af honum að tala um deild sem hann þekkir ekki" (mið 14. sep 20:00)
  7. Albert settur út úr hópnum út af slæmu hugarfari (fös 16. sep 13:25)
  8. „Öll spjót hafa beinst að Arnóri“ eftir að vinnuaðferðir Óla Jó voru gagnrýndar (fim 15. sep 12:07)
  9. Vanmetnasti leikmaður landsins? (fös 16. sep 23:54)
  10. Gleymdi sér og kærastan þurfti að sussa á hann - „Takk KA" (fös 16. sep 23:50)
  11. Aron Einar í landsliðshópnum (fös 16. sep 09:17)
  12. Í beinni - Fréttamannafundur Íslands (fös 16. sep 07:30)
  13. Landsliðshópurinn - Aron og Alfreð með - Albert ekki (fös 16. sep 13:02)
  14. Liverpool og Man Utd vilja Sangare - Liverpool hefur áhuga á Luiz (mán 12. sep 09:33)
  15. Öfgar með yfirlýsingu út af valinu: Hvaða skila­boð send­ir það? (fös 16. sep 17:42)
  16. Þrír sem gáfu ekki kost á sér - Jón Daði ekki valinn (fös 16. sep 14:47)
  17. Ef Heimir tekur við Jamaíka: Leikmaður sem átti að verða stórstjarna (þri 13. sep 11:18)
  18. „Er ekki hrifinn af því hvernig KR hefur höndlað málefni Kjartans Henry" (lau 17. sep 14:08)
  19. Heimir tekur tvo þjálfara með sér (mið 14. sep 17:39)
  20. Svona gæti landsliðshópurinn litið út: Enginn Albert? (fim 15. sep 13:15)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner