Það var hádramatík í Kórnum í kvöld þegar HK vann magnaðan 2-1 sigur gegn Fram. Flautumark í blálokin gerir það að verkum að HK er jafnt Vestra að stigum fyrir lokaumferðina en liðin bítast um að halda sæti sínu.
Það var mikill hiti milli manna í leikslok, Rúnar Kristinsson þjálfari Fram tók ekki í höndina á Ómari Inga Guðmundssyni þjálfara HK og stympingar voru á milli manna á leið til búningsklefa. Þorri Stefán Þorbjörnsson leikmaður Fram sló derhúfuna af Ómari Inga.
Ástæðan fyrir hitanum er sú að þegar HK-ingar vor að reyna að sækja sigurmarkið í lokin neitaði liðið að skila boltanum til baka á Framara sem höfðu sparkað honum út af til að hægt væri að hlúa að Guðmundi Magnússyni. Það sauð upp úr milli bekkjanna og orðaskipti voru.
Eins og sjá má á samfélagsmiðlinum X þá var verulegur pirringur manna á milli eftir leik.
Það var mikill hiti milli manna í leikslok, Rúnar Kristinsson þjálfari Fram tók ekki í höndina á Ómari Inga Guðmundssyni þjálfara HK og stympingar voru á milli manna á leið til búningsklefa. Þorri Stefán Þorbjörnsson leikmaður Fram sló derhúfuna af Ómari Inga.
Ástæðan fyrir hitanum er sú að þegar HK-ingar vor að reyna að sækja sigurmarkið í lokin neitaði liðið að skila boltanum til baka á Framara sem höfðu sparkað honum út af til að hægt væri að hlúa að Guðmundi Magnússyni. Það sauð upp úr milli bekkjanna og orðaskipti voru.
Eins og sjá má á samfélagsmiðlinum X þá var verulegur pirringur manna á milli eftir leik.
Lestu um leikinn: HK 2 - 1 Fram
Hiti eftir leik HK og Fram????
— Íslenskur Fótbolti (@islenskurf) October 20, 2024
Rúnar Kristins henti í fake handshake???? #islenskurfotbolti pic.twitter.com/bk5kaGORyG
Sló húfuna af Ómari þjálfara HK???? #islenskurfotbolti pic.twitter.com/ekwpy3lf4G
— Íslenskur Fótbolti (@islenskurf) October 20, 2024
Látinn hanga???? #islenskurfotbolti pic.twitter.com/OVdvgnkHqk
— Íslenskur Fótbolti (@islenskurf) October 20, 2024
20.10.2024 22:24
Rúnar ósáttur við ákvörðun HK: Við reynum að vera heiðarlegir
20.10.2024 22:17
Ómar: Ekki okkar að kasta honum til þeirra á svona augnabliki
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KA | 27 | 10 | 7 | 10 | 44 - 48 | -4 | 37 |
2. KR | 27 | 9 | 7 | 11 | 56 - 49 | +7 | 34 |
3. Fram | 27 | 8 | 6 | 13 | 38 - 49 | -11 | 30 |
4. Vestri | 27 | 6 | 7 | 14 | 32 - 53 | -21 | 25 |
5. HK | 27 | 7 | 4 | 16 | 34 - 71 | -37 | 25 |
6. Fylkir | 27 | 5 | 6 | 16 | 32 - 60 | -28 | 21 |
Athugasemdir