Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   fim 21. september 2023 15:40
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sterkasta lið 21. umferðar - Lék sína gömlu félaga grátt
Tindastóll hélt sér uppi.
Tindastóll hélt sér uppi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sandra María var best í sigri Þórs/KA.
Sandra María var best í sigri Þórs/KA.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Katrín Ásbjörnsdóttir lék sína gömlu félaga grátt.
Katrín Ásbjörnsdóttir lék sína gömlu félaga grátt.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Neðri hluta Bestu deildar kvenna er lokið. ÍBV fellur með Selfossi niður í Lengjudeildina. Þetta varð ljóst eftir að ÍBV tapaði stórt gegn Tindastóli á meðan Keflavík vann sigur gegn Selfossi.

Hér fyrir neðan má sjá lið 21. umferðar í boði Steypustöðvarinnar en þetta er í síðasta sinn í sumar þar sem lið umferðarinnar er valið í Bestu deild kvenna. Aðeins eru leikir eftir í efri hluta deildarinnar og verða bara leikmenn umferðarinnar valdir eftir þá leiki.



Tindastóll á flesta fulltrúa í liði umferðarinnar eftir 7-2 sigur gegn ÍBV á heimavelli. Murielle Tiernan fór á kostum í leiknum og voru Aldís María Jóhannsdóttir og Laufey Harpa Halldórsdóttir einnig mjög góðar. Donni er þjálfari umferðarinnar.

Aníta Lind Daníelsdóttir og Dröfn Einarsdóttir voru sterkar í sigri Keflavíkur á Selfossi.

Sandra María Jessen er í liði umferðarinnar í sjötta sinn í sumar þar sem hún stóð sig vel í sigri Þórs/KA gegn Þrótti. Melissa Anne Lowder var öflug í marki Þórs/KA í þeim leik.

Þá voru Arna Sif Ásgrímsdóttir og Amanda Andradóttir góðar í sigri Vals gegn FH og Katrín Ásbjörnsdóttir og Clara Sigurðardóttir sköruðu fram úr í mikilvægum sigri Breiðabliks gegn Stjörnunni. Katrín lék þar sína gömlu félaga grátt.

Fyrri lið umferðarinnar:
Sterkasta lið 1. umferðar - Fjórar frá meisturunum
Sterkasta lið 2. umferðar - Fanney að byrja frábærlega
Sterkasta lið 3. umferðar - Fimm í annað sinn
Sterkasta lið 4. umferðar - Tvær frá Akureyri í fantaformi
Sterkasta lið 5. umferðar - Stólarnir eiga flesta fulltrúa
Sterkasta lið 6. umferðar - Tvær með tvennu
Sterkasta lið 7. umferðar - Þrjár sem eru í þriðja sinn
Sterkasta lið 8. umferðar - Flestar úr FH og Val
Sterkasta lið 9. umferðar - Tvær í fjórða sinn
Sterkasta lið 10. umferðar - Feðgin í liðinu
Sterkasta lið 11. umferðar - Ein úr tapliði
Sterkasta lið 12. umferðar - Flest úr Þrótti og tvær í fjórða skiptið
Sterkasta lið 13. umferðar - Í liðinu í sjöunda sinn í sumar
Sterkasta lið 14. umferðar - Tvær í fimmta sinn og Anna kom sterk inn
Sterkasta lið 15. umferðar - Býsna sterk hálftíma innkoma
Sterkasta lið 16. umferðar - Skórnir komu af hillunni
Sterkasta lið 17. umferðar - Valur stingur af og lífsnauðsynleg stig hjá Keflavík
Sterkasta lið 18. umferðar - Er komin í landsliðsklassa
Sterkasta lið 19. umferðar - Þróttarar gengu á lagið
Sterkasta lið 20. umferðar - Í þriðja sinn í röð
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner