Liverpool gæti nýtt sér ákvæði í samningi Semenyo- Ungur miðjumaður á blaði hjá Liverpool og Man Utd - West Ham vill Strand Larsen
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
banner
   mán 22. apríl 2024 21:06
Hafliði Breiðfjörð
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Kvenaboltinn
Mynd: Hrefna Morthens
„Það er svo margt jákvætt hægt að taka út úr þessum leik. Ég er mjög ánægður því við vorum að keyra á þær," sagði Jonatahn Glenn þjálfari Keflavíkur eftir 3 - 0 tap úti gegn Breiðabliki í 1. umferð Bestu-deildar kvenna í dag.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  0 Keflavík

„Það er margt jákvætt sem ég sá fyrir framtíðina. Við erum með marga unga leikmenn sem spiluðu í dag, Keflavíkurstelpur sem sýndu karakter, baráttu og gæði. Það er margt jákvætt úr leiknum."

Fóruð þið inn í þennan leik með þá trú að þið gætuð unnið leikinn?

„Algjörlega, við spiluðum við þær á undirbúningstímabilinu og þá lauk leiknum 2-1 og við vorum yfir eftir rúmlega klukkutíma leik. Við komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn. Við sköpuðum færi og pressuðum vel á þær. Þær eru með marga gæðaleikmenn og mörkin þeirra komu eftir færslur sem við getum unnið í að loka á. Það eru miklir hæfileikar í leikmannahópi Breiðabliks."

Hann var ekki alveg sáttur við Arnar Ingva Ingvarsson dómara leiksins.

„Nokkrum sinnum braut Breiðablik af sér til að stoppa hraðar sóknir okkar en það var aldrei flautað. Þær voru alltaf að gera þetta, vel valin brot til að stoppa okkur. Þegar við gerðum það var hinvegar strax flautað," sagði hann.

Nánar er rætt við hann í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner