Haaland að fá nýjan risasamning - Ruud í molum - Llorente aftur í úrvalsdeildina? - Cherki til Liverpool?
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
Andri Lucas: Geggjuð upplifun fyrir mig og mína fjölskyldu
Sverrir Ingi klár í slaginn: Við verðum ferskir á laugardaginn
Jói Berg á staðnum þar sem hann gifti sig - „Yndislegt að rifja upp góðar minningar“
Davíð Snorri: Hægt að grenja úti í horni en við hjálpumst að og leysum vandamálin
Virðist stutt í næsta skref Loga - „Það er góð spurning“
Mikael Egill: Eiginlega ólýsanlegt að spila í Serie A
Dagur elskar ævintýrin í MLS: Allt bensín var búið og maturinn líka
Willum finnur fyrir ást í Birmingham - „Klúbbur sem á alls ekki að vera þarna“
   sun 22. maí 2022 22:10
Þorsteinn Haukur Harðarson
Óskar Hrafn: Stundum þurfa menn að grafa
Óskar Hrafn Þorvaldsson
Óskar Hrafn Þorvaldsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Ég er bara þakklátur fyrir þessi þrjú stig. Frammistaðan frá því að þeir skora fyrsta markið sitt var ólík því sem við höfum sýnt," sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson eftir nauman, en góðan, sigur gegn Fram í kvöld.


Lestu um leikinn: Breiðablik 4 -  3 Fram

"Við byrjuðum mjög sterkt og hefðum getað klárað leikinn í fyrri hálfleik þar til þeir skora markið sitt. Þar er þeim afhent líflína sem þeir tóku," segir Óskar ennfremur og hrósar liðinu fyrir að klára leikinn með sigri. 

"Við þjáðumst í seinni hálfleik og kláruðum þetta og það er dýrmætt. Stundum þurfa menn að grafa." 

"Við þurfum auðmjúkir og bera virðingu fyrir því að það er ekki hlaupið að því að vinna fyrstu sjö leikina í deildinni. Það munu koma leikir og augnablik sem verða mjög erfið, sama hversu ágætt lið þú ert með. Hingað til hefur liðið lifað af þau augnablik."


Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner