Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
   mán 23. maí 2022 21:47
Ívan Guðjón Baldursson
Sigrún Gunndís: Vantar ekki baráttu eða spil
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Sigrún Gunndís Harðardóttir var langt frá því að vera sátt eftir 1-0 tap Aftureldingar gegn KR í nýliða- og botnslag Bestu deildar kvenna í kvöld.


Lestu um leikinn: KR 1 -  0 Afturelding

Afturelding er áfram með þrjú stig eftir tapið og þarf að snúa gengi sínu við til að forðast að falla aftur niður í Lengjudeildina.

„Ég er eiginlega bara orðlaus, við erum svo ógeðslega fúlar og mest bara út í sjálfar okkur. Við vitum að við eigum miklu meira inni heldur en það sem við vorum að sýna á vellinum hérna áðan," sagði

„Númer eitt, tvö og þrjú er að við verðum að klára færin okkar, það vantar ekki endilega baráttu eða spil.

„Þær unnu okkur í Lengjudeildinni í fyrra og okkur langaði aðeins að svara fyrir okkur en þær voru bara drulluflottar. Þeim langaði meira í þennan sigur."

En hvað þarf Afturelding að gera til að rétta úr kútnum?

„Það er nóg eftir, við erum búnar að vera óheppnar. Við þurfum bara aðeins að þétta hópinn og núllstilla okkur.

„Þetta er erfið deild, þetta er Besta deildin og okkur langar að vera hérna."


Athugasemdir
banner